Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna tilkynntar Andri Eysteinsson skrifar 1. desember 2019 18:54 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Tilnefndar eru bækur í þremur flokkum, flokkur fræðibóka og rita almenns efnis, flokkur barna- og ungmennabóka og flokkur fagurbókmennta. Formenn dómnefndanna þriggja sem völdu tilnefningarnar munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og verða þau veitt í 31. sinn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965. Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda.Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Útgefandi: Vaka-Helgafell.Síldarárin 1867-1969. Páll Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: JPV útgáfa.Jakobína – saga skálds og konu. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Öræfahjörðin – Saga hreindýra á Íslandi. Unnur Birna Karlsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Nærbuxnanjósnararnir. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Langelstur að eilífur. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.Nornin. Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: JPV Útgáfa.Egill Spámaður. Lani Yamamoto. Útgefandi: Angústúra.Kjarval - málarinn sem fór sínar eigin leiðir. Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Iðunn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð. Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfaStaða pundsins. Bragi Ólafsson. Útgefandi: Bjartur.Aðferðir til að lifa af. Guðrún Eva Mínervudóttir. Útgefandi: Bjartur.Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis. Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa.Dimmumót. Steinunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Mál og menning. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun næsta árs. Bókmenntir Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Tilnefndar eru bækur í þremur flokkum, flokkur fræðibóka og rita almenns efnis, flokkur barna- og ungmennabóka og flokkur fagurbókmennta. Formenn dómnefndanna þriggja sem völdu tilnefningarnar munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og verða þau veitt í 31. sinn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965. Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda.Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Útgefandi: Vaka-Helgafell.Síldarárin 1867-1969. Páll Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: JPV útgáfa.Jakobína – saga skálds og konu. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Öræfahjörðin – Saga hreindýra á Íslandi. Unnur Birna Karlsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Nærbuxnanjósnararnir. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Langelstur að eilífur. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.Nornin. Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: JPV Útgáfa.Egill Spámaður. Lani Yamamoto. Útgefandi: Angústúra.Kjarval - málarinn sem fór sínar eigin leiðir. Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Iðunn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð. Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfaStaða pundsins. Bragi Ólafsson. Útgefandi: Bjartur.Aðferðir til að lifa af. Guðrún Eva Mínervudóttir. Útgefandi: Bjartur.Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis. Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa.Dimmumót. Steinunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Mál og menning. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun næsta árs.
Bókmenntir Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira