Jose Mourinho tekinn við Tottenham Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2019 06:56 Jose Mourinho. vísir/getty Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. Félagið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni nú rétt í þessu en í gærkvöldi barst önnur tilkynning frá félaginu þess efnis að Mauricio Pochettino hefði verið rekinn úr starfi. Forráðamenn Tottenham hafa því nýtt nóttina til að ganga frá samningum við Mourinho en ætla má að viðræður hafi staðið yfir undanfarna daga. Mourinho gerir fjögurra ára samning við Tottenham sem situr í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Þetta er þriðja enska stórliðið sem Mourinho stýrir en hann hefur í tvígang verið við stjórnvölin hjá Chelsea auk þess sem hann stýrði Manchester United frá 2016-2018 sem var jafnframt hans síðasta starf. Þessi 56 ára gamli Portúgali hefur einnig stýrt Porto, Real Madrid og Inter Milan og er einn af sigursælli knattspyrnustjórum þessarar aldar á stærsta sviði fótboltans. Hefur átta sinnum orðið landsmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvívegis svo eitthvað sé nefnt. Fyrsti leikur Tottenham undir stjórn Mourinho er í hádeginu á laugardag þegar liðið sækir West Ham heim.Club statement— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 20, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. Félagið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni nú rétt í þessu en í gærkvöldi barst önnur tilkynning frá félaginu þess efnis að Mauricio Pochettino hefði verið rekinn úr starfi. Forráðamenn Tottenham hafa því nýtt nóttina til að ganga frá samningum við Mourinho en ætla má að viðræður hafi staðið yfir undanfarna daga. Mourinho gerir fjögurra ára samning við Tottenham sem situr í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Þetta er þriðja enska stórliðið sem Mourinho stýrir en hann hefur í tvígang verið við stjórnvölin hjá Chelsea auk þess sem hann stýrði Manchester United frá 2016-2018 sem var jafnframt hans síðasta starf. Þessi 56 ára gamli Portúgali hefur einnig stýrt Porto, Real Madrid og Inter Milan og er einn af sigursælli knattspyrnustjórum þessarar aldar á stærsta sviði fótboltans. Hefur átta sinnum orðið landsmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvívegis svo eitthvað sé nefnt. Fyrsti leikur Tottenham undir stjórn Mourinho er í hádeginu á laugardag þegar liðið sækir West Ham heim.Club statement— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 20, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19. nóvember 2019 19:42