Hlutir sem fólki er sagt að gera í veikindum en virka í raun og veru ekki Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2019 14:30 Getur verið bölvað vesen að vera með flensu. Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann. Eflaust hafa margir heyrt af þessum aðferðum og það væri kannski sniðugt að finna aðrar aðferðir. Hér að neðan má lesa um nokkur slík dæmi:- Fólki er oft bent á það að taka inn c-vítamín í veikindum. Það gerir aftur á móti ekki neitt. Þegar þú ert orðinn veikur þá þarf flensan einfaldlega að fara í gegn.- Sumir hafa bent á það að sniðugt væri að þefa af mentoli og þá ætti stíflan að fara úr nefinu. Það virkar aðeins í nokkrar mínútur. Skammgóður vermir.- Stundum er sagt að fólk með hálsbólgu ætti að drekka saltvatn. Það hjálpar ekkert.- Hóstasaft mýkir örlítið hálsinn en lagar í raun ekki neitt.- Það að drekka hunangsvatn eða heitt vatn með sítrónu gerir ekkert fyrir mann í veikindum.- Kjúklingasúpa er góð máltíð en læknar ekki neitt.- Kóladrykkir hjálpa ekkert við ælupest. Hér að neðan má hlusta á yfirferð Brennslunnar. Brennslan Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira
Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann. Eflaust hafa margir heyrt af þessum aðferðum og það væri kannski sniðugt að finna aðrar aðferðir. Hér að neðan má lesa um nokkur slík dæmi:- Fólki er oft bent á það að taka inn c-vítamín í veikindum. Það gerir aftur á móti ekki neitt. Þegar þú ert orðinn veikur þá þarf flensan einfaldlega að fara í gegn.- Sumir hafa bent á það að sniðugt væri að þefa af mentoli og þá ætti stíflan að fara úr nefinu. Það virkar aðeins í nokkrar mínútur. Skammgóður vermir.- Stundum er sagt að fólk með hálsbólgu ætti að drekka saltvatn. Það hjálpar ekkert.- Hóstasaft mýkir örlítið hálsinn en lagar í raun ekki neitt.- Það að drekka hunangsvatn eða heitt vatn með sítrónu gerir ekkert fyrir mann í veikindum.- Kjúklingasúpa er góð máltíð en læknar ekki neitt.- Kóladrykkir hjálpa ekkert við ælupest. Hér að neðan má hlusta á yfirferð Brennslunnar.
Brennslan Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira