157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 13:00 Hatari var framlag Íslands í ár. 157 lög freista þess að feta í fótspor þeirra. Mynd/RÚV Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Alls voru 157 lög send inn í Söngvakeppnina í ár, eða 25 fleiri en í fyrra. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi á næsta ári eftir ljóst varð að Amsterdam gæti ekki fundið stað til þess að hýsa hátíðarhöldin. Því varð Rotterdam niðurstaðan og mun keppnin fara fram dagana 12., 14. og 16. maí.Sjá einnig: Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Í umræddri valnefnd eru fulltrúar frá RÚV, Félagi íslenskra hljómlistarmanna og Félagi tónskálda- og textahöfunda. Lögin eru send inn undir dulnefni og mun nefndin því ekki vita hverjir standa að baki lögunum. Undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó dagana 8. og 15. febrúar á næsta ári og úrslitakvöldið verður svo haldið í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Að sögn Bjargar Magnúsdóttur, sem situr í framkvæmdastjórn keppninnar, er ljóst að meiri áhugi sé á keppninni nú en áður. Eurovision Holland Tengdar fréttir Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45 RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Alls voru 157 lög send inn í Söngvakeppnina í ár, eða 25 fleiri en í fyrra. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi á næsta ári eftir ljóst varð að Amsterdam gæti ekki fundið stað til þess að hýsa hátíðarhöldin. Því varð Rotterdam niðurstaðan og mun keppnin fara fram dagana 12., 14. og 16. maí.Sjá einnig: Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Í umræddri valnefnd eru fulltrúar frá RÚV, Félagi íslenskra hljómlistarmanna og Félagi tónskálda- og textahöfunda. Lögin eru send inn undir dulnefni og mun nefndin því ekki vita hverjir standa að baki lögunum. Undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó dagana 8. og 15. febrúar á næsta ári og úrslitakvöldið verður svo haldið í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Að sögn Bjargar Magnúsdóttur, sem situr í framkvæmdastjórn keppninnar, er ljóst að meiri áhugi sé á keppninni nú en áður.
Eurovision Holland Tengdar fréttir Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45 RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42
RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45
RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37