„Ég sé drauga á vellinum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 14:00 Sam Darnold þakkar Tom Brady fyrir leikinn. Getty/Steven Ryan Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. New England Patriots hefur þar með unnið sjö fyrstu leiki sína á tímabilinu og er ásamt San Francisco 49ers (6 sigrar, 0 töp) einu ósigruðu liðin í deildinni. Patriots liðið hefur unnið alla leiki sína nema einn með 16 stigum eða meira þar af er stigatala liðsins í síðustu þremur leikjum 101-21. Hinn 42 ára gamli Tom Brady hefur það því frekar náðugt og getur sparað sig fyrir átökin seinna á tímabilinu nú þegar hann stefnir að sjöunda NFL-titli sínum. New England Patriots var 24-0 yfir í hálfleik í leiknum í nótt og Sam Darnold, sem þykir einn mest spennandi leikstjórnandi deildarinnar, var tekinn gersamlega úr sambandi af frábærri vörn Patriots-liðsins. Sam Darnold kastaði boltanum fjórum sinnum frá sér og aðeins 11 af 32 sendingum hans heppnaðist. Nær öll tölfræði Darnold var það versta sem hann hefur boðið upp á sínum ferli til þessa. Eins og sjá má á forsíðu New York Post þá var hrekkjavökuþema í uppslættinum frá þessum leik.The back page: https://t.co/9ITmXJrx0Cpic.twitter.com/0X0rs1FCWv — New York Post Sports (@nypostsports) October 22, 2019Það kom ekki síst vegna þess að Sam Darnold var með hljóðnema á sér í leiknum og í eitt skiptið talaði hann um það að hann sæi drauga inn á vellinum. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. New England Patriots hefur þar með unnið sjö fyrstu leiki sína á tímabilinu og er ásamt San Francisco 49ers (6 sigrar, 0 töp) einu ósigruðu liðin í deildinni. Patriots liðið hefur unnið alla leiki sína nema einn með 16 stigum eða meira þar af er stigatala liðsins í síðustu þremur leikjum 101-21. Hinn 42 ára gamli Tom Brady hefur það því frekar náðugt og getur sparað sig fyrir átökin seinna á tímabilinu nú þegar hann stefnir að sjöunda NFL-titli sínum. New England Patriots var 24-0 yfir í hálfleik í leiknum í nótt og Sam Darnold, sem þykir einn mest spennandi leikstjórnandi deildarinnar, var tekinn gersamlega úr sambandi af frábærri vörn Patriots-liðsins. Sam Darnold kastaði boltanum fjórum sinnum frá sér og aðeins 11 af 32 sendingum hans heppnaðist. Nær öll tölfræði Darnold var það versta sem hann hefur boðið upp á sínum ferli til þessa. Eins og sjá má á forsíðu New York Post þá var hrekkjavökuþema í uppslættinum frá þessum leik.The back page: https://t.co/9ITmXJrx0Cpic.twitter.com/0X0rs1FCWv — New York Post Sports (@nypostsports) October 22, 2019Það kom ekki síst vegna þess að Sam Darnold var með hljóðnema á sér í leiknum og í eitt skiptið talaði hann um það að hann sæi drauga inn á vellinum.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira