Benni Brynleifs hamingjusamur með Brynju Lísu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2019 16:15 Benedikt Brynleifsson er að norðan og trommar meðal annars með 200 þúsund Naglbítum. Fréttablaðið/GVA Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út. Ekki er annað að sjá miðað við færslu tónlistarkonunnar Brynju Lísu Þórisdóttur. Þar deilir hún mynd af þeim Benna og skrifar undir „hamingjusöm“. View this post on InstagramHamingjusöm A post shared by BRYNJALÍSA (@brynjalisa) on Oct 10, 2019 at 8:03am PDT Óhætt er að segja að um músíkalskt par sé að ræða. Brynja Lísa er í dúettnum Breki og Brynja sem sendi á dögunum frá sér lagið Cold Wind. Meðfram tónlistinn starfar Brynja Lísa hjá WomenSecret í Smáralindinni. Þá hefur hún tekið ábreiður af þekktum lögum og birt á Instagram undanfarna daga. Benedikt hefur komið víða við á ferli sínum, spilað með Mannakornum, reglulega í stórum verkefnum í Hörpu og víðar. Þá var hann hluti af Vinum Sjonna sem fóru í Eurovision um árið. Benedikt, sem fagnaði fertugsafmæli fyrr á árinu, á þrjú börn úr fyrra sambandi og Brynja Lísa, sem er 23 ára, eitt. Að neðan má sjá eina af nýlegum ábreiðum Brynju Lísu. View this post on InstagramHit Me With Your Best Shot (mini cover) @loudandgrumpy • • • • • • • #hitmewithyourbestshot #patbenatar #coversong #live #livesession #studio #cover #30secondcover A post shared by BRYNJALÍSA (@brynjalisa) on Jul 23, 2019 at 3:31pm PDT Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út. Ekki er annað að sjá miðað við færslu tónlistarkonunnar Brynju Lísu Þórisdóttur. Þar deilir hún mynd af þeim Benna og skrifar undir „hamingjusöm“. View this post on InstagramHamingjusöm A post shared by BRYNJALÍSA (@brynjalisa) on Oct 10, 2019 at 8:03am PDT Óhætt er að segja að um músíkalskt par sé að ræða. Brynja Lísa er í dúettnum Breki og Brynja sem sendi á dögunum frá sér lagið Cold Wind. Meðfram tónlistinn starfar Brynja Lísa hjá WomenSecret í Smáralindinni. Þá hefur hún tekið ábreiður af þekktum lögum og birt á Instagram undanfarna daga. Benedikt hefur komið víða við á ferli sínum, spilað með Mannakornum, reglulega í stórum verkefnum í Hörpu og víðar. Þá var hann hluti af Vinum Sjonna sem fóru í Eurovision um árið. Benedikt, sem fagnaði fertugsafmæli fyrr á árinu, á þrjú börn úr fyrra sambandi og Brynja Lísa, sem er 23 ára, eitt. Að neðan má sjá eina af nýlegum ábreiðum Brynju Lísu. View this post on InstagramHit Me With Your Best Shot (mini cover) @loudandgrumpy • • • • • • • #hitmewithyourbestshot #patbenatar #coversong #live #livesession #studio #cover #30secondcover A post shared by BRYNJALÍSA (@brynjalisa) on Jul 23, 2019 at 3:31pm PDT
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira