Antonio Brown fékk nóg og er hættur í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2019 23:15 Antonio Brown spilar ekki fleiri NFL leiki ætli hann sér að standa við yfirlýsingu sína. vísir/getty Það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum NFL-leikmanninn, Antonio Brown, og nú hefur hann ákveðið að hætta að spila í NFL-deildinni. Brown var fyrr í mánuðinum kærður fyrir nauðgun á fyrrum einkaþjálfara sínum og eftir það riftu New England Patrios samningi sínum við útherjann. Brown spilaði einn leik fyrir Patriots og var samtals í 11 daga hjá félaginu eftir að hafa yfirgefið Oakland Raiders. Það var ekki eina vesenið sem Brown kom sér í því hann var einnig hafa sent hótanir í smáskilaboðum til málara. Hún sagðist einnig hafa verið áreitt. Nú segist Brown vera hættur að spila í NFL-deildinni en hann sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann sagði að eigendur deildarinnar gætu hætt við samninga hvenær sem þeir vildu.Will not be playing in the @NFL anymore these owners can cancel deals do whatever they want at anytime we will see if the @NFLPA hold them accountable sad they can just void guarantees anytime going on 40m 2 months will see if they pay up ! — AB (@AB84) September 22, 2019 Hann er einnig kominn með málið í ferli en hann var á risa samningi hjá Patriots og vonast eftir því að leikmannasamtökin skipi þeim að borga Brown samninginn sem þeir sömdu við hann um. Brown er því nú án félags og segist vera hættur en spekingar ytra efast um að hann standi við stóru orðin. Önnur félög hafa óttast það að skrifa undir samning við hann þangað til rannsókn NFL-deildarinnar er lokið. Bandaríkin NFL Tengdar fréttir Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20. september 2019 13:30 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. 11. september 2019 23:00 Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans. 22. september 2019 11:30 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira
Það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum NFL-leikmanninn, Antonio Brown, og nú hefur hann ákveðið að hætta að spila í NFL-deildinni. Brown var fyrr í mánuðinum kærður fyrir nauðgun á fyrrum einkaþjálfara sínum og eftir það riftu New England Patrios samningi sínum við útherjann. Brown spilaði einn leik fyrir Patriots og var samtals í 11 daga hjá félaginu eftir að hafa yfirgefið Oakland Raiders. Það var ekki eina vesenið sem Brown kom sér í því hann var einnig hafa sent hótanir í smáskilaboðum til málara. Hún sagðist einnig hafa verið áreitt. Nú segist Brown vera hættur að spila í NFL-deildinni en hann sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann sagði að eigendur deildarinnar gætu hætt við samninga hvenær sem þeir vildu.Will not be playing in the @NFL anymore these owners can cancel deals do whatever they want at anytime we will see if the @NFLPA hold them accountable sad they can just void guarantees anytime going on 40m 2 months will see if they pay up ! — AB (@AB84) September 22, 2019 Hann er einnig kominn með málið í ferli en hann var á risa samningi hjá Patriots og vonast eftir því að leikmannasamtökin skipi þeim að borga Brown samninginn sem þeir sömdu við hann um. Brown er því nú án félags og segist vera hættur en spekingar ytra efast um að hann standi við stóru orðin. Önnur félög hafa óttast það að skrifa undir samning við hann þangað til rannsókn NFL-deildarinnar er lokið.
Bandaríkin NFL Tengdar fréttir Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20. september 2019 13:30 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. 11. september 2019 23:00 Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans. 22. september 2019 11:30 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira
Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45
Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20. september 2019 13:30
Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00
Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. 11. september 2019 23:00
Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans. 22. september 2019 11:30