Helga Vala nýr formaður velferðarnefndar Alþingis Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. september 2019 14:12 Helga Vala tekur við af Halldóru Mogensen. Vísir/Hanna Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fráfarandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar er nýr formaður velferðarnefndar Alþingis. Tillagan var samþykkt á fundi nefndarinnar í morgun. Samkvæmt samkomulagi Samfylkingarinnar og Pírata mun þingmaður Pírata taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd af Helgu Völu. Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gegndi áður formennsku í velferðarnefnd. Heimildir fréttastofu herma að tillaga Pírata sé sú að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir muni taka við formennsku af Helgu Völu í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þó er ekki enn búið að kjósa um nefndarformennsku í þeirri nefnd. Aðspurður hvernig þetta hefði komið til svarar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. „Það kemur þannig til að í upphafi nýrrar stjórnar var gert samkomulag á milli forsætisráðuneytisins og stjórnarandstöðuflokkanna um að við fengjum nefndarformennsku í þremur nefndum og okkur voru boðnar þrjár nefndir, það varð svo að samkomulagi á milli okkar og Pírata að við tækjum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrstu tvö árin og velferðarnefnd seinni tvö árin. Það er komið að þessum tímapunkti þannig að við víxlum, þessir tveir flokkar. Helga varð fyrir valinu af okkar hálfu, ég hlakka til að sjá hana í þessu hlutverki, ég held að hún verði mjög öflug og kröftug og veiti ríkisstjórninni mikið aðhald.“Þú treystir henni til góðra verka?„Já hún er okkar einn af okkar öflugustu þingmönnum og þá er ég að tala um alla 63 og ég held hún muni gera þetta mjög vel.“ Helga Vala tók sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum árið 2017. Alþingi Píratar Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15 Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Fleiri fréttir Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Sjá meira
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fráfarandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar er nýr formaður velferðarnefndar Alþingis. Tillagan var samþykkt á fundi nefndarinnar í morgun. Samkvæmt samkomulagi Samfylkingarinnar og Pírata mun þingmaður Pírata taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd af Helgu Völu. Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gegndi áður formennsku í velferðarnefnd. Heimildir fréttastofu herma að tillaga Pírata sé sú að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir muni taka við formennsku af Helgu Völu í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þó er ekki enn búið að kjósa um nefndarformennsku í þeirri nefnd. Aðspurður hvernig þetta hefði komið til svarar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. „Það kemur þannig til að í upphafi nýrrar stjórnar var gert samkomulag á milli forsætisráðuneytisins og stjórnarandstöðuflokkanna um að við fengjum nefndarformennsku í þremur nefndum og okkur voru boðnar þrjár nefndir, það varð svo að samkomulagi á milli okkar og Pírata að við tækjum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrstu tvö árin og velferðarnefnd seinni tvö árin. Það er komið að þessum tímapunkti þannig að við víxlum, þessir tveir flokkar. Helga varð fyrir valinu af okkar hálfu, ég hlakka til að sjá hana í þessu hlutverki, ég held að hún verði mjög öflug og kröftug og veiti ríkisstjórninni mikið aðhald.“Þú treystir henni til góðra verka?„Já hún er okkar einn af okkar öflugustu þingmönnum og þá er ég að tala um alla 63 og ég held hún muni gera þetta mjög vel.“ Helga Vala tók sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum árið 2017.
Alþingi Píratar Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15 Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Fleiri fréttir Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Sjá meira
Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15
Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23