Lífið

Qu­eer Eye í lyga­mæla­prófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“

Sylvía Hall skrifar
Hópurinn lét allt flakka.
Hópurinn lét allt flakka. Skjáskot
Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix í febrúar á síðasta ári. Nú hefur nú hafa fjórar þáttaraðir verið gerðar og ekkert lát virðist vera á vinsældum hópsins. 

Þeir Antoni, Bobby, Jonathan, Karamo og Tan eiga sér dyggan aðdáendahóp um allan heim sem hefur tengt við hópinn í gegnum þættina, sem þykja bæði einlægir og hvetjandi. 

Nú á dögunum tóku þeir þátt í skemmtilegu innslagi fyrir Vanity Fair þar sem þeir samþykktu að undirgangast lygamælapróf og fengu félagarnir að skiptast á að spyrja hvern annan spjörunum úr. Afraksturinn var vægast sagt skrautlegur. 


Tengdar fréttir

Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.