2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. september 2025 09:28 Emmsjé Gauti hefur verið edrú í rúm sex ár. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, jafnan þekktur sem Emmsjé Gauti, fagnaði í gær 2222 dögum án áfengis, sem samsvarar rúmlega sex árum. Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Í dag eru tvö þúsund tvöhundruð tuttugu og tveir dagar síðan ég hætti að drekka og ákvað að skoða betri útgáfuna af lífinu. Mæli með,“ skrifar Gauti. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Gauti hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í yfir tvo áratugi. Hann byrjaði í rappinu aðeins þrettán ára gamall en hefur á undanförnum árum leikið sér með aðra stíla og þá sérstaklega dægurlögin. Sem dæmi má nefna lagið Klisja sem kom út árið 2022. Lagið frumflutti Gauti á brúðkaupsdaginn og söng til Jovönu Schally, eiginkonu hans. Þau hafa verið par síðan árið 2017 og eiga saman þrjú börn. „Klisja gaf góðan grunn af því hvert mig langaði að taka þessa plötu. Þó lögin séu öll mismunandi þá spruttu þau upp í kringum Klisjuna,“ sagði Gauti í viðtali við Vísi í fyrra í tilefni útgáfu plötunnar Fullkominn dagur til að kveikja í sér í fyrra. Tímamót Áfengi Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Skautafjör á Laugarvatni í dag Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Í dag eru tvö þúsund tvöhundruð tuttugu og tveir dagar síðan ég hætti að drekka og ákvað að skoða betri útgáfuna af lífinu. Mæli með,“ skrifar Gauti. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Gauti hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í yfir tvo áratugi. Hann byrjaði í rappinu aðeins þrettán ára gamall en hefur á undanförnum árum leikið sér með aðra stíla og þá sérstaklega dægurlögin. Sem dæmi má nefna lagið Klisja sem kom út árið 2022. Lagið frumflutti Gauti á brúðkaupsdaginn og söng til Jovönu Schally, eiginkonu hans. Þau hafa verið par síðan árið 2017 og eiga saman þrjú börn. „Klisja gaf góðan grunn af því hvert mig langaði að taka þessa plötu. Þó lögin séu öll mismunandi þá spruttu þau upp í kringum Klisjuna,“ sagði Gauti í viðtali við Vísi í fyrra í tilefni útgáfu plötunnar Fullkominn dagur til að kveikja í sér í fyrra.
Tímamót Áfengi Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Skautafjör á Laugarvatni í dag Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira