Litrík og ljúffeng búddaskál Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. september 2025 15:01 Hér er á ferðinni ljúffeng og litrík búddaskál. Gottogeinfalt.is Það jafnast fátt á við næringaríkar og bragðgóðar máltíðir sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. Hér er á ferðinni uppskrift að Tempeh búddaskál sem samanstandur af fjölbreyttu grænmeti, próteini, korni og ljúffengri sósu. Uppskriftin er fengin af uppskriftarsíðunni Gott og einfalt, en þar má nálgast fleiri fjölbreyttar og skemmtilegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Tempeh Búddaskál Innihald- fyrir fjóra 4 stk hvítlauksrif 120 ml tamarisósa (eða sojasósa) 60 ml hrísgrjónaedik 2 msk hlynsíróp 1 tsk srirachasósa (eða önnur chillísósa - má sleppa) 460 g tempeh eða tofu 4 dl hrísgrjón- brún hrísgrjón eða kínóa 0.5 stk rauðkál 1 stk agúrka 4 stk gulrætur 4 stk radísur 2 stk avókadó 280 g edamame baunir 2 msk olía t.d. sesam- eða ólífuolía 4 tsk maíssterkja 2 msk vatn 4 tsk sesamfræ, hvít eða svört Aðferð Marinering Takið utan af hvítlauk og saxið eða pressið. Blandið hvítlauk, tamarisósu, hrísgrjónaediki, hlynsírópi og srirachasósu saman í stóra skál og hrærið vel. Skerið tempeh í miðlungsstóra teninga eða þríhyrninga og setjið í skál með marineringunni. Látið standa í fimmtán til þrjátíu mínútur og snúið bitunum einu sinni á meðan. Hrísgrjón Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningum, oft í um 10-30 mínútur. Grænmetið Skolið og skerið rauðkál, gúrkur, gulrætur og radísur í strimla eða sneiðar. Skerið avókadó til helminga. Sjóðið edamame baunir í litlum potti með vatni í um fimm mínútur. Hellið vatninu frá og látið baunirnar kólna. Steiking Hitið olíu á pönnu við meðalhita og steikið tempeh-bitana á öllum hliðum í um sjö til átta mínútur, eða þar til þeir eru orðnir gullinbrúnir. Geymið marineringuna í skálinni. Bætið marineringunni út á pönnuna ásamt maíssterkju og smá vatni (um 1 msk fyrir 2 skammta, ef þarf) og hrærið vel saman. Látið sjóða við meðalhita í eina til tvær mínútur eða þar til sósan hefur þykknað lítillega. Samsetning Setjið soðin hrísgrjón, niðurskorið rauðkál, gúrku, gulrætur, radísur, hálft avókadó og edamame-baunir í skálar. Bætið tempeh-bitum og smá sósu í skálina og stráið að lokum sesamfræjum yfir. Matur Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Uppskriftin er fengin af uppskriftarsíðunni Gott og einfalt, en þar má nálgast fleiri fjölbreyttar og skemmtilegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Tempeh Búddaskál Innihald- fyrir fjóra 4 stk hvítlauksrif 120 ml tamarisósa (eða sojasósa) 60 ml hrísgrjónaedik 2 msk hlynsíróp 1 tsk srirachasósa (eða önnur chillísósa - má sleppa) 460 g tempeh eða tofu 4 dl hrísgrjón- brún hrísgrjón eða kínóa 0.5 stk rauðkál 1 stk agúrka 4 stk gulrætur 4 stk radísur 2 stk avókadó 280 g edamame baunir 2 msk olía t.d. sesam- eða ólífuolía 4 tsk maíssterkja 2 msk vatn 4 tsk sesamfræ, hvít eða svört Aðferð Marinering Takið utan af hvítlauk og saxið eða pressið. Blandið hvítlauk, tamarisósu, hrísgrjónaediki, hlynsírópi og srirachasósu saman í stóra skál og hrærið vel. Skerið tempeh í miðlungsstóra teninga eða þríhyrninga og setjið í skál með marineringunni. Látið standa í fimmtán til þrjátíu mínútur og snúið bitunum einu sinni á meðan. Hrísgrjón Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningum, oft í um 10-30 mínútur. Grænmetið Skolið og skerið rauðkál, gúrkur, gulrætur og radísur í strimla eða sneiðar. Skerið avókadó til helminga. Sjóðið edamame baunir í litlum potti með vatni í um fimm mínútur. Hellið vatninu frá og látið baunirnar kólna. Steiking Hitið olíu á pönnu við meðalhita og steikið tempeh-bitana á öllum hliðum í um sjö til átta mínútur, eða þar til þeir eru orðnir gullinbrúnir. Geymið marineringuna í skálinni. Bætið marineringunni út á pönnuna ásamt maíssterkju og smá vatni (um 1 msk fyrir 2 skammta, ef þarf) og hrærið vel saman. Látið sjóða við meðalhita í eina til tvær mínútur eða þar til sósan hefur þykknað lítillega. Samsetning Setjið soðin hrísgrjón, niðurskorið rauðkál, gúrku, gulrætur, radísur, hálft avókadó og edamame-baunir í skálar. Bætið tempeh-bitum og smá sósu í skálina og stráið að lokum sesamfræjum yfir.
Matur Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira