Innlent

Hlekktist á í lendingu á Svefneyjum

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Svefneyjar eru í Breiðafirði.
Svefneyjar eru í Breiðafirði. Mynd/Já.is
Tveir sluppu ómeiddir þegar lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Svefneyjum í Breiðafirði.

TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, hefur verið kölluð út að beiðni lögreglunnar á Vesturlandi og mun hún flytja fulltrúa rannsóknarnefndar samgönguslysa á vettvang sem og lögreglumenn frá Stykkishólmi.

Þyrlan tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli klukkan 17:42.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.