Lífið

Angela Merkel vakti mikla athygli á rölti sínu um borgina

Eiður Þór Árnason skrifar
Skjáskot/Twitter
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er stödd á Íslandi þessa daganna og bera færslur forvitinna Íslendinga á samfélagsmiðlum þess sterk merki.Sjá einnig: Blaða­manna­fundur Katrínar Jakobs­dóttur og Angelu Merkel

Angela Merkel kom til landsins í dag og tók Katrín Jakobsdóttir einnig á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, í morgun. Fjöldi þjóðarleiðtoga streyma nú til landsins í tilefni af sumarfundi leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun. Auk forsætisráðherra Norðurlandanna verða þar leiðtogar Grænlands, Álandseyja og Færeyja auk Angelu Merkel sem verður þar sérstakur gestur.


Tengdar fréttir

Gæti orðið sögulegur leiðtogafundur á Íslandi

Andri Snær Magnason telur að fundur Angelu Merkel Þýskalandskanslara með íslenskum og norrænum ráðamönnum í næstu viku geta orðið sögulegan með tilliti til umhverfismála.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.