Lífið

Angela Merkel vakti mikla athygli á rölti sínu um borgina

Eiður Þór Árnason skrifar
Skjáskot/Twitter

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er stödd á Íslandi þessa daganna og bera færslur forvitinna Íslendinga á samfélagsmiðlum þess sterk merki.

Sjá einnig: Blaða­manna­fundur Katrínar Jakobs­dóttur og Angelu MerkelAngela Merkel kom til landsins í dag og tók Katrín Jakobsdóttir einnig á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, í morgun. Fjöldi þjóðarleiðtoga streyma nú til landsins í tilefni af sumarfundi leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun. Auk forsætisráðherra Norðurlandanna verða þar leiðtogar Grænlands, Álandseyja og Færeyja auk Angelu Merkel sem verður þar sérstakur gestur.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.