Færir sig af vellinum í sjónvarpið Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Crouch lauk keppni í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor vísir/getty Englendingurinn hávaxni Peter Crouch verður í nýju hlutverki þegar flautað verður til leik í ensku úrvalsdeildinni í haust en þessi 38 ára gamli litríki karakter lagði skóna á hilluna í lok síðasta tímabils. Hann verður einn af sérfræðingum BT Sports sjónvarpsstöðvarinnar en á meðal sérfræðinga stöðvarinnar eru til að mynda þeir Rio Ferdinand og Robin van Persie. BT Sports fjallar vel um ensku úrvalsdeildina þó stöðin hafi aðeins sýningarrétt á nokkrum leikjum á hverju tímabili en einnig er fjallað vel um Meistaradeild Evrópu og fleiri deildir í Evrópu auk þess sem enski kvennaboltinn fær sífellt meira vægi í umfjölluninni.Done deal! Peter Crouch joins the BT Sport team! New season, more big names! pic.twitter.com/KIs4ww2cbo — BT Sport (@btsport) August 1, 2019Sláninn bráðfyndniCrouch átti ansi litríkan feril í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann lék með Aston Villa, Southampton, Liverpool, Portsmouth, Tottenham, Stoke og nú síðast Burnley. Að auki lék hann 42 A-landsleiki fyrir England og skoraði í þeim 22 mörk. Hann hefur þegar getið sér gott orð sem fjölmiðlamaður og hefur meðal annars haldið úti hlaðvarpsþætti sem er afar vinsæll á meðal knattspyrnuáhugamanna. Þá hefur hann gefið út tvær bækur sem fjalla um feril sinn og nutu þær báðar mikilla vinsælda, sérstaklega sú síðari sem kom út á síðasta ári og ber heitið How to be a Footballer. Þykir Crouch góður sögumaður og bráðfyndinn í þokkabót og er því beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig honum tekst til á sjónvarpsskjánum. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Englendingurinn hávaxni Peter Crouch verður í nýju hlutverki þegar flautað verður til leik í ensku úrvalsdeildinni í haust en þessi 38 ára gamli litríki karakter lagði skóna á hilluna í lok síðasta tímabils. Hann verður einn af sérfræðingum BT Sports sjónvarpsstöðvarinnar en á meðal sérfræðinga stöðvarinnar eru til að mynda þeir Rio Ferdinand og Robin van Persie. BT Sports fjallar vel um ensku úrvalsdeildina þó stöðin hafi aðeins sýningarrétt á nokkrum leikjum á hverju tímabili en einnig er fjallað vel um Meistaradeild Evrópu og fleiri deildir í Evrópu auk þess sem enski kvennaboltinn fær sífellt meira vægi í umfjölluninni.Done deal! Peter Crouch joins the BT Sport team! New season, more big names! pic.twitter.com/KIs4ww2cbo — BT Sport (@btsport) August 1, 2019Sláninn bráðfyndniCrouch átti ansi litríkan feril í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann lék með Aston Villa, Southampton, Liverpool, Portsmouth, Tottenham, Stoke og nú síðast Burnley. Að auki lék hann 42 A-landsleiki fyrir England og skoraði í þeim 22 mörk. Hann hefur þegar getið sér gott orð sem fjölmiðlamaður og hefur meðal annars haldið úti hlaðvarpsþætti sem er afar vinsæll á meðal knattspyrnuáhugamanna. Þá hefur hann gefið út tvær bækur sem fjalla um feril sinn og nutu þær báðar mikilla vinsælda, sérstaklega sú síðari sem kom út á síðasta ári og ber heitið How to be a Footballer. Þykir Crouch góður sögumaður og bráðfyndinn í þokkabót og er því beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig honum tekst til á sjónvarpsskjánum.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira