Færir sig af vellinum í sjónvarpið Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Crouch lauk keppni í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor vísir/getty Englendingurinn hávaxni Peter Crouch verður í nýju hlutverki þegar flautað verður til leik í ensku úrvalsdeildinni í haust en þessi 38 ára gamli litríki karakter lagði skóna á hilluna í lok síðasta tímabils. Hann verður einn af sérfræðingum BT Sports sjónvarpsstöðvarinnar en á meðal sérfræðinga stöðvarinnar eru til að mynda þeir Rio Ferdinand og Robin van Persie. BT Sports fjallar vel um ensku úrvalsdeildina þó stöðin hafi aðeins sýningarrétt á nokkrum leikjum á hverju tímabili en einnig er fjallað vel um Meistaradeild Evrópu og fleiri deildir í Evrópu auk þess sem enski kvennaboltinn fær sífellt meira vægi í umfjölluninni.Done deal! Peter Crouch joins the BT Sport team! New season, more big names! pic.twitter.com/KIs4ww2cbo — BT Sport (@btsport) August 1, 2019Sláninn bráðfyndniCrouch átti ansi litríkan feril í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann lék með Aston Villa, Southampton, Liverpool, Portsmouth, Tottenham, Stoke og nú síðast Burnley. Að auki lék hann 42 A-landsleiki fyrir England og skoraði í þeim 22 mörk. Hann hefur þegar getið sér gott orð sem fjölmiðlamaður og hefur meðal annars haldið úti hlaðvarpsþætti sem er afar vinsæll á meðal knattspyrnuáhugamanna. Þá hefur hann gefið út tvær bækur sem fjalla um feril sinn og nutu þær báðar mikilla vinsælda, sérstaklega sú síðari sem kom út á síðasta ári og ber heitið How to be a Footballer. Þykir Crouch góður sögumaður og bráðfyndinn í þokkabót og er því beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig honum tekst til á sjónvarpsskjánum. Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira
Englendingurinn hávaxni Peter Crouch verður í nýju hlutverki þegar flautað verður til leik í ensku úrvalsdeildinni í haust en þessi 38 ára gamli litríki karakter lagði skóna á hilluna í lok síðasta tímabils. Hann verður einn af sérfræðingum BT Sports sjónvarpsstöðvarinnar en á meðal sérfræðinga stöðvarinnar eru til að mynda þeir Rio Ferdinand og Robin van Persie. BT Sports fjallar vel um ensku úrvalsdeildina þó stöðin hafi aðeins sýningarrétt á nokkrum leikjum á hverju tímabili en einnig er fjallað vel um Meistaradeild Evrópu og fleiri deildir í Evrópu auk þess sem enski kvennaboltinn fær sífellt meira vægi í umfjölluninni.Done deal! Peter Crouch joins the BT Sport team! New season, more big names! pic.twitter.com/KIs4ww2cbo — BT Sport (@btsport) August 1, 2019Sláninn bráðfyndniCrouch átti ansi litríkan feril í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann lék með Aston Villa, Southampton, Liverpool, Portsmouth, Tottenham, Stoke og nú síðast Burnley. Að auki lék hann 42 A-landsleiki fyrir England og skoraði í þeim 22 mörk. Hann hefur þegar getið sér gott orð sem fjölmiðlamaður og hefur meðal annars haldið úti hlaðvarpsþætti sem er afar vinsæll á meðal knattspyrnuáhugamanna. Þá hefur hann gefið út tvær bækur sem fjalla um feril sinn og nutu þær báðar mikilla vinsælda, sérstaklega sú síðari sem kom út á síðasta ári og ber heitið How to be a Footballer. Þykir Crouch góður sögumaður og bráðfyndinn í þokkabót og er því beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig honum tekst til á sjónvarpsskjánum.
Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira