Fimm flugslys á síðustu tveimur mánuðum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. júlí 2019 18:30 Fimm flugslys hafa orðið hér á landi það sem af er ári. Til viðbótar eru sjö önnur alvarleg atvik til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Samskiptastjóri samgöngustofu segir atvikaskráningu nýtta til að auka enn frekar flugöryggi hér á landi. Lögreglan á Suðurlandi fékk á sjötta tímanum í gær tilkynningu um að lítil einshreyfils flugvél hafi hlekkst á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Við lendinguna snerist vélin og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaðurinn var einn í vélinni og varð ekki meint af samkvæmt upplýsingum. Það sem af er ári hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa fengið þrjátíu atvikatilkynningar tengdum flugi á sitt borð. Átján þeirra eru minniháttar og verða ekki rannsökuð frekar en hin tólf eru öll skráð alvarleg. Þar af eru fimm þeirra flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum.Óvarlegt að draga ályktanir nú Samskiptastjóri Samgöngustofu segir óvarlegt að draga of miklar ályktanir af þróuninni á stuttum tíma um hvað valdi þessari þróun eins og staðan sé í dag. „Flugveður hefur verið afskaplega hagfellt í sumar og það sem af er þessu ári og svo er það líka þannig að í fluginu að fólk hefur mikið verið hvatt til þess að tilkynna um atvik sem að verða, sem að geta verið stór og smá. Atvikaskráning er nýtt í gagnaöflun hjá Samgöngustofu til þess að læra af þessum atvikum og til að auka enn þá frekar öryggi í flugi sem nú þegar er mikið og hefur verið lengi, segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Fréttir af flugi Samgönguslys Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira
Fimm flugslys hafa orðið hér á landi það sem af er ári. Til viðbótar eru sjö önnur alvarleg atvik til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Samskiptastjóri samgöngustofu segir atvikaskráningu nýtta til að auka enn frekar flugöryggi hér á landi. Lögreglan á Suðurlandi fékk á sjötta tímanum í gær tilkynningu um að lítil einshreyfils flugvél hafi hlekkst á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Við lendinguna snerist vélin og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaðurinn var einn í vélinni og varð ekki meint af samkvæmt upplýsingum. Það sem af er ári hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa fengið þrjátíu atvikatilkynningar tengdum flugi á sitt borð. Átján þeirra eru minniháttar og verða ekki rannsökuð frekar en hin tólf eru öll skráð alvarleg. Þar af eru fimm þeirra flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum.Óvarlegt að draga ályktanir nú Samskiptastjóri Samgöngustofu segir óvarlegt að draga of miklar ályktanir af þróuninni á stuttum tíma um hvað valdi þessari þróun eins og staðan sé í dag. „Flugveður hefur verið afskaplega hagfellt í sumar og það sem af er þessu ári og svo er það líka þannig að í fluginu að fólk hefur mikið verið hvatt til þess að tilkynna um atvik sem að verða, sem að geta verið stór og smá. Atvikaskráning er nýtt í gagnaöflun hjá Samgöngustofu til þess að læra af þessum atvikum og til að auka enn þá frekar öryggi í flugi sem nú þegar er mikið og hefur verið lengi, segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.
Fréttir af flugi Samgönguslys Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06
Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04