Innlent

Jarðskjálfti 3,6 að stærð við Grímsey

Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar
Upptök skjálftans voru 15 kílómetrum austnorðaustan af Grímsey.
Upptök skjálftans voru 15 kílómetrum austnorðaustan af Grímsey. Veðurstofa Íslands
Laust fyrir klukkan eitt í dag mældist jarðskjálfti sem var 3,6 að stærð. Upptök skjálftans voru 15 kílómetrum austnorðaustan af Grímsey.

Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið að því er fram kemur í tilkynningu frá náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands en jarðskjálftar eru algengir á svæðinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×