Pogba: Fólk notar útlitið til þess að dæma mig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júní 2019 12:30 Paul Pogba er óhræddur við að prófa sig áfram í vali á hárgreiðslum og vekur hárið á honum oftar en ekki mikla athygli vísir/getty Paul Pogba segir að hann sé dæmdur harðar en aðrir og gagnrýnendur noti hárgreiðslur hans og líkamstjáningu til þess að setja út á hann. Pogba var í ítarlegu viðtali við breska blaðið The Times þar sem hann talaði meðal annars um kynþáttaníð, trú sína, heimsmeistaratitilinn og föðurhlutverkið. Tímabilið var erfitt hjá Manchester United sem endaði í sjötta sæti og skipti um knattspyrnustjóra á miðju tímabili. Pogba var þó eini leikmaðurinn sem ekki kom úr annað hvort Liverpool eða Manchester City sem var valinn í úrvalslið ársins í ensku deildinni. Hann segist bæta sig með hverju árinu en þeir sem gagnrýna hann einbeita sér á að setja út á útlit hans. „Ég hef alltaf spilað svona og guði sé lof að ég vann HM svona,“ sagði Pogba. „Líkamstjáning, hárgreiðslur, þetta eru allt bara hlutir sem ég tjái mig með.“ „Síðan ég var krakki hef ég alltaf spilað svona. Það er ekkert vandamál þegar við vinnum en þegar við töpum, eða ég á ekki góðan leik, þá er það vandamál.“ Pogba, sem skoraði 13 mörk í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á nýliðnu tímabili, segir verðmiðann sem var á honum þegar hann kom til United hafa breytt því hvernig fólk horfði á hann. „Ég varð allt annar leikmaður út af þessum félagsskiptum,“ sagði Pogba en hann kostaði Manchester United 89 milljónir punda árið 2016 og varð á þeim tíma dýrasti leikmaður heims. „Afþví þetta voru stærstu kaup sögunnar á þeim tíma þá ert þú dæmdur öðruvísi en aðrir. Það er búist við meiru, góður leikur verður að venjulegum leik og frábær leikur verður að góðum leik.“Allt viðtalið má finna hér. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Paul Pogba segir að hann sé dæmdur harðar en aðrir og gagnrýnendur noti hárgreiðslur hans og líkamstjáningu til þess að setja út á hann. Pogba var í ítarlegu viðtali við breska blaðið The Times þar sem hann talaði meðal annars um kynþáttaníð, trú sína, heimsmeistaratitilinn og föðurhlutverkið. Tímabilið var erfitt hjá Manchester United sem endaði í sjötta sæti og skipti um knattspyrnustjóra á miðju tímabili. Pogba var þó eini leikmaðurinn sem ekki kom úr annað hvort Liverpool eða Manchester City sem var valinn í úrvalslið ársins í ensku deildinni. Hann segist bæta sig með hverju árinu en þeir sem gagnrýna hann einbeita sér á að setja út á útlit hans. „Ég hef alltaf spilað svona og guði sé lof að ég vann HM svona,“ sagði Pogba. „Líkamstjáning, hárgreiðslur, þetta eru allt bara hlutir sem ég tjái mig með.“ „Síðan ég var krakki hef ég alltaf spilað svona. Það er ekkert vandamál þegar við vinnum en þegar við töpum, eða ég á ekki góðan leik, þá er það vandamál.“ Pogba, sem skoraði 13 mörk í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á nýliðnu tímabili, segir verðmiðann sem var á honum þegar hann kom til United hafa breytt því hvernig fólk horfði á hann. „Ég varð allt annar leikmaður út af þessum félagsskiptum,“ sagði Pogba en hann kostaði Manchester United 89 milljónir punda árið 2016 og varð á þeim tíma dýrasti leikmaður heims. „Afþví þetta voru stærstu kaup sögunnar á þeim tíma þá ert þú dæmdur öðruvísi en aðrir. Það er búist við meiru, góður leikur verður að venjulegum leik og frábær leikur verður að góðum leik.“Allt viðtalið má finna hér.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira