Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2019 19:42 Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. Vísir/getty Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT Bandaríkin Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira