Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira