Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira