Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira