Lífið

Á bak við tjöldin í upptökum Hatara á póstkorti fyrir Eurovision

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hatari fer á sviðið 14.maí.
Hatari fer á sviðið 14.maí.

Hatari stígur á sviðið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision þann 14. maí og flytur þá lagið Hatrið mun sigra.

Meðlimir Hatara virðast vera taka upp svokallað póstkort sem spilað verður áður en lagið verður flutt í keppninni.

Þetta er gert á ári hverju en nú hafa nokkrar myndir og myndbönd birst af tökum á myndbandinu. Hér að neðan eru tvö dæmi.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.