Sport

Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður

Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar
Henry Birgir og Pétur Marinó léttir í London.
Henry Birgir og Pétur Marinó léttir í London.

Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards.

Í þætti dagsins stikla þeir á stóru. Ræða að sjálfsögðu bardaga Gunnars sem og aðalbardagann á milli Darren Till og Jorge Masvidal.

Einnig greina þeir frá því hvað sé að gerast á bak við tjöldin og hvernig lífið gengur fyrir sig í bardagavikunni hjá UFC.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.


Klippa: Fimmta lotan frá London


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.