Lærðu textann við sigurlagið Sylvía Hall skrifar 3. mars 2019 10:34 Hatari sigraði Söngvakeppnina í gær. Mynd/RÚV Hljómsveitin Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld með lagið Hatrið mun sigra og verður lagið því framlag Íslands í Eurovision sem fer fram í Tel Aviv í maí næstkomandi. Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar þann 14. maí og má búast við því að Hatari muni vekja mikla athygli með atriði sitt. Ísland hefur ekki komist áfram í úrslit frá árinu 2014 þegar Pollapönk keppti fyrir Íslands hönd og verður því spennandi að sjá hvort Hatara takist að snúa blaðinu við. Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár og má finna hann hér að neðan.Textinn við Hatrið mun sigra:Svallið var hömlulaust.Þynnkan er endalaus.Lífið er tilgangslaust.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Alhliða blekkingar.Einhliða refsingar.Auðtrúa aumingjar.Flóttinn tekur enda.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Evrópa hrynja.Vefur lyga.Rísið úr öskunni.Sameinuð sem eitt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Hatrið mun sigra.Ástin deyja.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Hatrið mun sigra. Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Hljómsveitin Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld með lagið Hatrið mun sigra og verður lagið því framlag Íslands í Eurovision sem fer fram í Tel Aviv í maí næstkomandi. Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar þann 14. maí og má búast við því að Hatari muni vekja mikla athygli með atriði sitt. Ísland hefur ekki komist áfram í úrslit frá árinu 2014 þegar Pollapönk keppti fyrir Íslands hönd og verður því spennandi að sjá hvort Hatara takist að snúa blaðinu við. Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár og má finna hann hér að neðan.Textinn við Hatrið mun sigra:Svallið var hömlulaust.Þynnkan er endalaus.Lífið er tilgangslaust.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Alhliða blekkingar.Einhliða refsingar.Auðtrúa aumingjar.Flóttinn tekur enda.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Evrópa hrynja.Vefur lyga.Rísið úr öskunni.Sameinuð sem eitt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Hatrið mun sigra.Ástin deyja.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Hatrið mun sigra.
Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira