Lærðu textann við sigurlagið Sylvía Hall skrifar 3. mars 2019 10:34 Hatari sigraði Söngvakeppnina í gær. Mynd/RÚV Hljómsveitin Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld með lagið Hatrið mun sigra og verður lagið því framlag Íslands í Eurovision sem fer fram í Tel Aviv í maí næstkomandi. Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar þann 14. maí og má búast við því að Hatari muni vekja mikla athygli með atriði sitt. Ísland hefur ekki komist áfram í úrslit frá árinu 2014 þegar Pollapönk keppti fyrir Íslands hönd og verður því spennandi að sjá hvort Hatara takist að snúa blaðinu við. Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár og má finna hann hér að neðan.Textinn við Hatrið mun sigra:Svallið var hömlulaust.Þynnkan er endalaus.Lífið er tilgangslaust.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Alhliða blekkingar.Einhliða refsingar.Auðtrúa aumingjar.Flóttinn tekur enda.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Evrópa hrynja.Vefur lyga.Rísið úr öskunni.Sameinuð sem eitt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Hatrið mun sigra.Ástin deyja.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Hatrið mun sigra. Eurovision Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Hljómsveitin Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld með lagið Hatrið mun sigra og verður lagið því framlag Íslands í Eurovision sem fer fram í Tel Aviv í maí næstkomandi. Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar þann 14. maí og má búast við því að Hatari muni vekja mikla athygli með atriði sitt. Ísland hefur ekki komist áfram í úrslit frá árinu 2014 þegar Pollapönk keppti fyrir Íslands hönd og verður því spennandi að sjá hvort Hatara takist að snúa blaðinu við. Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár og má finna hann hér að neðan.Textinn við Hatrið mun sigra:Svallið var hömlulaust.Þynnkan er endalaus.Lífið er tilgangslaust.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Alhliða blekkingar.Einhliða refsingar.Auðtrúa aumingjar.Flóttinn tekur enda.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Evrópa hrynja.Vefur lyga.Rísið úr öskunni.Sameinuð sem eitt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Hatrið mun sigra.Ástin deyja.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Hatrið mun sigra.
Eurovision Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira