Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2019 15:30 Lady Gaga var stórglæsileg í Los Angeles í nótt. Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. Lady Gaga þótt stórglæsileg á verðlaunahátíðinni og tóku margir eftir fallegu demantshálsmeni. Um er að ræða 128 karata hálsmen frá Tiffany´s sem metið er á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða. Það var enginn önnur en Audrey Hepburn sem bar hálsmenið á kynningartúr fyrir kvikmyndina Breakfast At Tinnany´s árið 1961. Glöggir áhorfendur tóku aftur á móti einnig eftir því að Kate Hudson var með sama hálsmen í kvikmyndinni How to Lose a Guy in 10 days sem kom út árið 2003 eins og sjá má hér að neðan.The 128 karat Tiffany's yellow diamond necklace that Lady Gaga is wearing is worth $30 MILLION and was last worn by none other than Audrey Hepburn at her 'Breakfast At Tiffany's' press tour in 1961. #Oscarspic.twitter.com/aNmmgGylpe — Lady Gaga Source (@MisterBroRo) February 25, 2019THE ISADORA pic.twitter.com/vCsgxtJWHF — Chelsea Nachman (@chelseanachman) February 25, 2019But wait, is Lady Gaga wearing the necklace from How to Lose a Guy in 10 Days? #TheOscarspic.twitter.com/eEBkyswbuX — EAHarter (@EAHarter) February 25, 2019Thought I recognized Lady Gaga's #Oscars necklace pic.twitter.com/dtm001hPi7 — Kelsey Jacobson (@kelseymarie15) February 25, 2019 Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. Lady Gaga þótt stórglæsileg á verðlaunahátíðinni og tóku margir eftir fallegu demantshálsmeni. Um er að ræða 128 karata hálsmen frá Tiffany´s sem metið er á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða. Það var enginn önnur en Audrey Hepburn sem bar hálsmenið á kynningartúr fyrir kvikmyndina Breakfast At Tinnany´s árið 1961. Glöggir áhorfendur tóku aftur á móti einnig eftir því að Kate Hudson var með sama hálsmen í kvikmyndinni How to Lose a Guy in 10 days sem kom út árið 2003 eins og sjá má hér að neðan.The 128 karat Tiffany's yellow diamond necklace that Lady Gaga is wearing is worth $30 MILLION and was last worn by none other than Audrey Hepburn at her 'Breakfast At Tiffany's' press tour in 1961. #Oscarspic.twitter.com/aNmmgGylpe — Lady Gaga Source (@MisterBroRo) February 25, 2019THE ISADORA pic.twitter.com/vCsgxtJWHF — Chelsea Nachman (@chelseanachman) February 25, 2019But wait, is Lady Gaga wearing the necklace from How to Lose a Guy in 10 Days? #TheOscarspic.twitter.com/eEBkyswbuX — EAHarter (@EAHarter) February 25, 2019Thought I recognized Lady Gaga's #Oscars necklace pic.twitter.com/dtm001hPi7 — Kelsey Jacobson (@kelseymarie15) February 25, 2019
Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15