Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. Allt sem er búið að gerast átti að gerast og er hárrétt leið að því takmarki sem þú óskaðir þér. Leiðin er upp á við og ef þú værir að veiða í Elliðaánum myndirðu landa stærsta laxinum, svo farðu út að veiða hugmyndir, fólk og lífið. Þú ert örlát manneskja og það er aldrei hægt að sjá þú sért blönk, svo leyfðu peningunum að fljóta og öðrum að njóta ef þú hefur aðeins meira en þú þarft. Veröldin í kringum þig er full af allsnægtum, þar af leiðandi líka af peningum, svo gefðu án þess að aðrir viti þú gefir, hjálpaðu án þess að monta þig og þá vex hið fallega egó þitt í hjartanu þínu. Það eru svo margir sem stæra sig af öllu sem þeir gera, að framlengja egóinu þannig að allir sjái hvað þeir geri, en það er bara lífsins prump og algjörlega ekki þinn kaffibolli. Ástríður eru aflið sem mun sprengja af sér hvaða höft sem er, svo talaðu skýrt og með kærleika við alla sem á vegi þínum verða, þú veist aldrei hver það er sem breytir þínu lífi. Ástin getur stundum verið þér erfið, því það er eins og þú búir á sprengjusvæði, verður alveg varnarlaus, en þú ert gerð til þess að elska svo aldrei gefast upp á ástinni. Þá spyrðu þig kannski hvað er ást? En ástin er órjúfanleg tenging þar sem þú vilt gera allt fyrir viðkomandi aðila, skilyrðislaust og þér mun finnast það létt og skemmtilegt. Ást er vinna, ekki endilega auðveld, en af auðveldu verður heldur ekkert.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. Allt sem er búið að gerast átti að gerast og er hárrétt leið að því takmarki sem þú óskaðir þér. Leiðin er upp á við og ef þú værir að veiða í Elliðaánum myndirðu landa stærsta laxinum, svo farðu út að veiða hugmyndir, fólk og lífið. Þú ert örlát manneskja og það er aldrei hægt að sjá þú sért blönk, svo leyfðu peningunum að fljóta og öðrum að njóta ef þú hefur aðeins meira en þú þarft. Veröldin í kringum þig er full af allsnægtum, þar af leiðandi líka af peningum, svo gefðu án þess að aðrir viti þú gefir, hjálpaðu án þess að monta þig og þá vex hið fallega egó þitt í hjartanu þínu. Það eru svo margir sem stæra sig af öllu sem þeir gera, að framlengja egóinu þannig að allir sjái hvað þeir geri, en það er bara lífsins prump og algjörlega ekki þinn kaffibolli. Ástríður eru aflið sem mun sprengja af sér hvaða höft sem er, svo talaðu skýrt og með kærleika við alla sem á vegi þínum verða, þú veist aldrei hver það er sem breytir þínu lífi. Ástin getur stundum verið þér erfið, því það er eins og þú búir á sprengjusvæði, verður alveg varnarlaus, en þú ert gerð til þess að elska svo aldrei gefast upp á ástinni. Þá spyrðu þig kannski hvað er ást? En ástin er órjúfanleg tenging þar sem þú vilt gera allt fyrir viðkomandi aðila, skilyrðislaust og þér mun finnast það létt og skemmtilegt. Ást er vinna, ekki endilega auðveld, en af auðveldu verður heldur ekkert.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira