Romo las leik New England eins og opna bók Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2019 14:30 Romo náði aldrei að spila í Super Bowl en mun lýsa Super Bowl þess í staðinn. vísir/getty Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. Á meðan hinn þrautreyndi þjálfari Kansas City Chiefs, Andy Reid, var sem steinrunninn á hliðarlínunni er Tom Brady gekk frá leiknum var Romo að lesa Brady eins og opna bók. Hann tjáði áhorfendum CBS frá því hvað myndi gerast í nánast hverju einasta kerfi undir lokin. Algjörlega magnað að fylgjast með lýsaranum..@TonyRomo was calling plays before they happened! pic.twitter.com/4jdm9I8Pl5 — NFL (@NFL) January 22, 2019 Eftir þennan leik er því spáð að lið í NFL-deildinni muni fara eftir Romo og reyna að ráða hann sem þjálfara. Ekkert skrítið því hann er leiðtogi með gríðarlegan skilning á leiknum. CBS líst ekkert á þessa umræðu og er víst tilbúið að bjóða Romo mikla launahækkun til þess að halda honum í lýsaraklefanum. Romo á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við CBS en hann er sagður fá 4 milljónir dollara á ári eða rúmar 480 milljónir króna. Launahæsti lýsari í sögu NFL-deildarinnar var goðsögnin John Madden sem fékk 8 milljónir dollara fyrir veturinn 1993. Romo gæti hugsanlega slegið það met ef hann kýs að semja upp á nýtt og halda sig við sjónvarpið. NFL Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. Á meðan hinn þrautreyndi þjálfari Kansas City Chiefs, Andy Reid, var sem steinrunninn á hliðarlínunni er Tom Brady gekk frá leiknum var Romo að lesa Brady eins og opna bók. Hann tjáði áhorfendum CBS frá því hvað myndi gerast í nánast hverju einasta kerfi undir lokin. Algjörlega magnað að fylgjast með lýsaranum..@TonyRomo was calling plays before they happened! pic.twitter.com/4jdm9I8Pl5 — NFL (@NFL) January 22, 2019 Eftir þennan leik er því spáð að lið í NFL-deildinni muni fara eftir Romo og reyna að ráða hann sem þjálfara. Ekkert skrítið því hann er leiðtogi með gríðarlegan skilning á leiknum. CBS líst ekkert á þessa umræðu og er víst tilbúið að bjóða Romo mikla launahækkun til þess að halda honum í lýsaraklefanum. Romo á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við CBS en hann er sagður fá 4 milljónir dollara á ári eða rúmar 480 milljónir króna. Launahæsti lýsari í sögu NFL-deildarinnar var goðsögnin John Madden sem fékk 8 milljónir dollara fyrir veturinn 1993. Romo gæti hugsanlega slegið það met ef hann kýs að semja upp á nýtt og halda sig við sjónvarpið.
NFL Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira