Edda Þorleifs og Mikaels ein af sýningum ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2019 13:30 Mikael Torfason og Þorleifur starfa nánast alfarið í Þýskalandi um þessar mundir. mynd/elma Þýska vefritið Nachtkritik velur sýningu ársins í Þýskalandi með netkosningu og er ein af sýningum ársins Die Edda eftir þá Þorleif Örn Arnarson og Mikael Torfason. Þorleifur var á dögunum valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi, fyrir Die Edda og hefur hann verið að gera magnaðan hluti á erlendri grundu. Þorleifur Örn bendir á þetta á Facebooksíðu sína og felst í því hvatning fyrir netglaða Íslendinga að nota sinn atkvæðarétt. Die Edda var frumsýnd í Hannover í Þýskalandi í mars á síðasta ári og var þá hlaðin lofi af áhorfendum og gagnrýnendum en Vísir fjallaði um uppsetninguna á sínum tíma og ræddi við Þorleif. Samkvæmt heimildum Vísis hefur vegur þeirra Þorleifs og Mikaels farið mjög vaxandi og hafa þeir úr nægum tækifærum og tilboðum að moða. Þeir eru nú staddir í Osló og höfðu lítinn tíma til að ræða um Edduna þegar blaðamaður Vísis náði á þá því þeir eru á lokametrunum með að klára sýningu sem kallast upp á norsku Vi må snakke om Faust og er eftir þá félaga en byggir á Faust eftir Goethe. Þorleifur leikstýrir sýningunni en þetta er í annað sinn sem þeir Mikael vinna saman Þjóðleikhúsinu í Osló en fyrir um tveimur árum leikstýrði Þorleifur leikgerð þeirra félaga á Villiöndinni og Fjandmanni fólksins eftir Ibsen.Vefkosning Nachtcritik líkur á miðnætti og verður úrslitin gerð kunn á föstudag. Menning Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Þýska vefritið Nachtkritik velur sýningu ársins í Þýskalandi með netkosningu og er ein af sýningum ársins Die Edda eftir þá Þorleif Örn Arnarson og Mikael Torfason. Þorleifur var á dögunum valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi, fyrir Die Edda og hefur hann verið að gera magnaðan hluti á erlendri grundu. Þorleifur Örn bendir á þetta á Facebooksíðu sína og felst í því hvatning fyrir netglaða Íslendinga að nota sinn atkvæðarétt. Die Edda var frumsýnd í Hannover í Þýskalandi í mars á síðasta ári og var þá hlaðin lofi af áhorfendum og gagnrýnendum en Vísir fjallaði um uppsetninguna á sínum tíma og ræddi við Þorleif. Samkvæmt heimildum Vísis hefur vegur þeirra Þorleifs og Mikaels farið mjög vaxandi og hafa þeir úr nægum tækifærum og tilboðum að moða. Þeir eru nú staddir í Osló og höfðu lítinn tíma til að ræða um Edduna þegar blaðamaður Vísis náði á þá því þeir eru á lokametrunum með að klára sýningu sem kallast upp á norsku Vi må snakke om Faust og er eftir þá félaga en byggir á Faust eftir Goethe. Þorleifur leikstýrir sýningunni en þetta er í annað sinn sem þeir Mikael vinna saman Þjóðleikhúsinu í Osló en fyrir um tveimur árum leikstýrði Þorleifur leikgerð þeirra félaga á Villiöndinni og Fjandmanni fólksins eftir Ibsen.Vefkosning Nachtcritik líkur á miðnætti og verður úrslitin gerð kunn á föstudag.
Menning Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira