Lífið

Makar Gumma og Evu Ruzu leyfðu þeim ekki að vera saman um jólin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega fjörugur þáttur í gær.
Einstaklega fjörugur þáttur í gær.
Ísskápastríðið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en gestir þáttarins voru að þessu sinni samfélagsmiðlastjörnurnar Eva Ruza og Camilla Rut.Eva og Gummi Ben voru saman í liði og Eva Laufey og Camy Klikk eins og hún er kölluð á Snapchat mynduðu sterkt teymi.Það má segja að Eva Ruza og Gummi Ben hafi náð einstaklega vel saman í þættinum, svo vel að þau hefðu viljað eyða jólunum saman. Það eina sem stóð í vegi fyrir því voru makar þeirra beggja.Eva Ruza og Gummi eru líklega ekki þekkt fyrir að vera heimsins bestu kokkar og náði Eva að brenna sig illa á rauðri papriku eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Gummi Ben og Eva Ruza náðu vel saman

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.