Lýsa kynferðislegri áreitni á íslenskum vinnustöðum Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2019 12:30 Atvikin áttu sér nokkur stað á skemmtistað í miðborginni. Vísir/GVA Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Sögurnar eru sumar hverjar sláandi og þar er talað um að karlmenn hafi hreinlega hótað að ganga í skrokk á kvenkynsbarþjóni ef hún myndi ekki gefa manni koss. Einnig kemur fram að sagt hafi verið við 14 ára stúlku að klæðast flegnum bol til að kúnnarnir yrðu ánægðari. Vísir hefur tekið saman nokkur valin tíst um málefnið sem sjá má hér að neðan en hér er hægt að fylgjast með öllum tístum sem koma inn undir kassamerkinu #vinnufriður.20 ára. Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu í afgreiðsustarfi sem ég var í á þeim tíma. Djöfull leið mér illa #vinnufriður https://t.co/jNTxX8JGUd— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 18 ára. Karlmaður hótar að lemja mig af því ég vildi ekki fá mér í glas með honum á bar sem ég var að vinna á — á meðan ég var að reyna að sinna vinnunni minni #vinnufriður— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 Fékk kvíðaköst á sunnudagskvöldum á fyrrum vinnustað vegna ótta við óviðeigandi athugasemdir yfirmanns og hvernig ég gæti svarað fyrir mig án þess að missa vinnuna. #vinnufriður https://t.co/ednRG7InQy— Sigyn Jónsdóttir (@sigynjons) January 16, 2019 20 ára. Þurfti að láta prenta út gögn fyrir mig í vinnunni. Tveir kk sem sáu um það neita að láta mig fá það sem ég þurfti nema ég snúi mér við og þeir fengju að horfa á mér rassinn fyrst. Ég í sjokki og enda á að gera það. Labba út grátandi. #vinnufriður https://t.co/AB5jUG1lXD— Anna Berglind Jónsd. (@annaberglindj) January 16, 2019 Í afgreiðslustarfi var mér sagt að ef ég klæddist aðeins flegnari bolum yrðu kúnnarnir ánægðari. Ég var 14 ára. #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Kveið því alltaf að fara í vinnuna um helgar þegar er var þjónn því ég vissi að ég yrði klipin í rassinn og fengi extra óviðeigandi komment þegar gestir voru í glasi #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Það er ekki nóg að viðurkenna vandann og segjast fordæma áreitni. Stjórnvöld og leiðtogar í atvinnulífinu þurfa að skilgreina hvaða afleiðingar og eftirfylgni áreitni á vinnustað hefur fyrir gerendur og þolendur. #vinnufriður pic.twitter.com/nUY8ypmJXP— Ungar athafnakonur (@ungarathafna) January 16, 2019 Í fatabúðinni er líka krafa á að við spyrjum opinna spurninga eins og t.d. ,,Hvað get ég gert fyrir þig?” og oftar en einu sinni hef ég fengið svarið: ,,Bara hvað sem er?” og perraglott fylgir. #vinnufriður— Vala Magnúsdóttir (@valarun1) January 16, 2019 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Sögurnar eru sumar hverjar sláandi og þar er talað um að karlmenn hafi hreinlega hótað að ganga í skrokk á kvenkynsbarþjóni ef hún myndi ekki gefa manni koss. Einnig kemur fram að sagt hafi verið við 14 ára stúlku að klæðast flegnum bol til að kúnnarnir yrðu ánægðari. Vísir hefur tekið saman nokkur valin tíst um málefnið sem sjá má hér að neðan en hér er hægt að fylgjast með öllum tístum sem koma inn undir kassamerkinu #vinnufriður.20 ára. Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu í afgreiðsustarfi sem ég var í á þeim tíma. Djöfull leið mér illa #vinnufriður https://t.co/jNTxX8JGUd— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 18 ára. Karlmaður hótar að lemja mig af því ég vildi ekki fá mér í glas með honum á bar sem ég var að vinna á — á meðan ég var að reyna að sinna vinnunni minni #vinnufriður— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 Fékk kvíðaköst á sunnudagskvöldum á fyrrum vinnustað vegna ótta við óviðeigandi athugasemdir yfirmanns og hvernig ég gæti svarað fyrir mig án þess að missa vinnuna. #vinnufriður https://t.co/ednRG7InQy— Sigyn Jónsdóttir (@sigynjons) January 16, 2019 20 ára. Þurfti að láta prenta út gögn fyrir mig í vinnunni. Tveir kk sem sáu um það neita að láta mig fá það sem ég þurfti nema ég snúi mér við og þeir fengju að horfa á mér rassinn fyrst. Ég í sjokki og enda á að gera það. Labba út grátandi. #vinnufriður https://t.co/AB5jUG1lXD— Anna Berglind Jónsd. (@annaberglindj) January 16, 2019 Í afgreiðslustarfi var mér sagt að ef ég klæddist aðeins flegnari bolum yrðu kúnnarnir ánægðari. Ég var 14 ára. #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Kveið því alltaf að fara í vinnuna um helgar þegar er var þjónn því ég vissi að ég yrði klipin í rassinn og fengi extra óviðeigandi komment þegar gestir voru í glasi #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Það er ekki nóg að viðurkenna vandann og segjast fordæma áreitni. Stjórnvöld og leiðtogar í atvinnulífinu þurfa að skilgreina hvaða afleiðingar og eftirfylgni áreitni á vinnustað hefur fyrir gerendur og þolendur. #vinnufriður pic.twitter.com/nUY8ypmJXP— Ungar athafnakonur (@ungarathafna) January 16, 2019 Í fatabúðinni er líka krafa á að við spyrjum opinna spurninga eins og t.d. ,,Hvað get ég gert fyrir þig?” og oftar en einu sinni hef ég fengið svarið: ,,Bara hvað sem er?” og perraglott fylgir. #vinnufriður— Vala Magnúsdóttir (@valarun1) January 16, 2019
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira