Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. Þú ert nefnilega gæddur svo góðum gáfum og þú átt eftir að koma þeim á framfæri með þvílíku sjálfsöryggi, en þú þarft alltaf að skoða að þú þarft líka að slaka ögn meira á, því þá ertu skemmtilegasta manneskjan í partýinu. Næstu mánuðir láta þig vera töluvert á tánum, þú spekúlerar í svo mörgu sem þú hefur ekki veitt athygli áður og finnst eins og þú sért að upplifa skilyrðislausa ást. Sannfæringarkraftur þinn sannfærir meira að segja sjálfan þig, sem er svo stórkostlegt og færir þig nær því að verða þín eigin fyrirmynd og að fylgja eigin fordæmi. Ég hef verið með mörg námskeið um það hvernig á að efla sjálfan sig og þar hef ég spurt hver er þín helsta fyrirmynd og hvers vegna? Og magnaðasta svarið hefur mér alltaf fundist vera þegar fólk hefur svarað „ég er mín fyrirmynd“ og hefur getað útskýrt hvers vegna. Persónulega eru Móðir Theresa og Joan Rivers þær manneskjur sem ég hef mest litið upp til, en ég vildi líka alltaf hitta völvu Vikunnar því mér fannst hún vita allt og þar af leiðandi vera gott fordæmi, en svo mörgum árum seinna var ég einmitt hún, Valvan og þar með var ég orðin mín eigin fyrirmynd. Síðan eru liðin mörg ár og nýjar persónur bætast sífellt við, en fyrirmyndir eru einmitt það að sjá eitthvað fyrir sér sem þú þráir að skuli einkenna þig. September er mánuðurinn sem byggir upp á því hversu hugrakkur þú ert og þar sem þú ert Bogmaður þá getur þú miðað og þú munt hitta á réttan stað ef þú hefur kjark til að skjóta. Haustið eykur hag þinn og heppni ef þú þorir og gefur þér mörg og sérkennileg markmið sem tengjast ferðalögum, spennandi áfangastöðum og áhættu sem eflir þig enn meira elskan mín. Það verður svo stórkostlegt að þú sérð það í byrjun árs 2020 að allt fer eftir þínu höfði, kannski ekki nákvæmlega eins og þú ætlaðir, en lendir þér á réttum stað á réttum tíma, því að lífið mun leysa úr krossgátunni á hárréttan máta og tíma.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. Þú ert nefnilega gæddur svo góðum gáfum og þú átt eftir að koma þeim á framfæri með þvílíku sjálfsöryggi, en þú þarft alltaf að skoða að þú þarft líka að slaka ögn meira á, því þá ertu skemmtilegasta manneskjan í partýinu. Næstu mánuðir láta þig vera töluvert á tánum, þú spekúlerar í svo mörgu sem þú hefur ekki veitt athygli áður og finnst eins og þú sért að upplifa skilyrðislausa ást. Sannfæringarkraftur þinn sannfærir meira að segja sjálfan þig, sem er svo stórkostlegt og færir þig nær því að verða þín eigin fyrirmynd og að fylgja eigin fordæmi. Ég hef verið með mörg námskeið um það hvernig á að efla sjálfan sig og þar hef ég spurt hver er þín helsta fyrirmynd og hvers vegna? Og magnaðasta svarið hefur mér alltaf fundist vera þegar fólk hefur svarað „ég er mín fyrirmynd“ og hefur getað útskýrt hvers vegna. Persónulega eru Móðir Theresa og Joan Rivers þær manneskjur sem ég hef mest litið upp til, en ég vildi líka alltaf hitta völvu Vikunnar því mér fannst hún vita allt og þar af leiðandi vera gott fordæmi, en svo mörgum árum seinna var ég einmitt hún, Valvan og þar með var ég orðin mín eigin fyrirmynd. Síðan eru liðin mörg ár og nýjar persónur bætast sífellt við, en fyrirmyndir eru einmitt það að sjá eitthvað fyrir sér sem þú þráir að skuli einkenna þig. September er mánuðurinn sem byggir upp á því hversu hugrakkur þú ert og þar sem þú ert Bogmaður þá getur þú miðað og þú munt hitta á réttan stað ef þú hefur kjark til að skjóta. Haustið eykur hag þinn og heppni ef þú þorir og gefur þér mörg og sérkennileg markmið sem tengjast ferðalögum, spennandi áfangastöðum og áhættu sem eflir þig enn meira elskan mín. Það verður svo stórkostlegt að þú sérð það í byrjun árs 2020 að allt fer eftir þínu höfði, kannski ekki nákvæmlega eins og þú ætlaðir, en lendir þér á réttum stað á réttum tíma, því að lífið mun leysa úr krossgátunni á hárréttan máta og tíma.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira