Lífið

Björk orðin amma 53 ára

Stefán Árni Pálsson skrifar
Björk Guðmundsdóttir á tónleikum.
Björk Guðmundsdóttir á tónleikum. Vísir/Getty

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir er orðin amma en sonur hennar Sindri Eldon eignaðist sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni Morgan Johnson á laugardaginn.

Frá þessu greinir DV  en Björk á tvö börn þau Sindra Eldon og Ísadóru Bjarkardóttur Barney.

Björk hefur í áraraðir verið ein allra vinsælasti listamaður heims og er líklega okkar helsta stjarna á alþjóðlegum vettvangi.

Sindri og Morgan eru búsett saman í Seattle og er fjölskyldan orðin þriggja manna í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.