Langt síðan jafn öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið Birgir Olgeirsson skrifar 22. febrúar 2019 10:26 Mynd sem tekin var af eldingu í gærkvöldi. Mynd/Freyja Fönn Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi þegar óvenju öflugt þrumuveður gekk yfir suðvestanvert landið. „Það er langt síðan svona öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir Þórður Arason, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sem hefur farið yfir mælingar á þessu veðri. Þrumubakkinn átti uppruna sinn langt sunnan úr hafi, um þúsund kílómetra frá Íslandi, en náði inn til landsins upp úr klukkan hálfsex í gær. Þórður segir mælingar sýna hvernig þrumuveðrið fór að nálgast landið um þrjúleytið aðfaranótt gærdagsins. Þrumubakkinn sótti í sig veðrið upp úr hádegi í gær en ákefð hans jókst til muna þegar hann náði til landsins upp úr hálfsex. Hann segir talninguna sýna að fjöldi eldinganna yfir Íslandi hafi verið akkúrat hundrað talsins. „Náttúran vill stundum hafa þetta í sléttum tölum,“ segir Þórður. Þrumubakkinn fór upp eftir Reykjanesskaga, fór sína leið norður eftir Faxaflóa og að Snæfellsnesi þar sem hann dó út. Hann segir að langflestar eldingarnar í þessu veðri hafi ekki náð til jarðar, en þegar þær gera það geta þær valdið talsverðu tjóni og geta reynst fólki og dýrum lífshættulegar. Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi þegar óvenju öflugt þrumuveður gekk yfir suðvestanvert landið. „Það er langt síðan svona öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir Þórður Arason, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sem hefur farið yfir mælingar á þessu veðri. Þrumubakkinn átti uppruna sinn langt sunnan úr hafi, um þúsund kílómetra frá Íslandi, en náði inn til landsins upp úr klukkan hálfsex í gær. Þórður segir mælingar sýna hvernig þrumuveðrið fór að nálgast landið um þrjúleytið aðfaranótt gærdagsins. Þrumubakkinn sótti í sig veðrið upp úr hádegi í gær en ákefð hans jókst til muna þegar hann náði til landsins upp úr hálfsex. Hann segir talninguna sýna að fjöldi eldinganna yfir Íslandi hafi verið akkúrat hundrað talsins. „Náttúran vill stundum hafa þetta í sléttum tölum,“ segir Þórður. Þrumubakkinn fór upp eftir Reykjanesskaga, fór sína leið norður eftir Faxaflóa og að Snæfellsnesi þar sem hann dó út. Hann segir að langflestar eldingarnar í þessu veðri hafi ekki náð til jarðar, en þegar þær gera það geta þær valdið talsverðu tjóni og geta reynst fólki og dýrum lífshættulegar.
Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31
Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41