Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2019 10:16 Khloé Kardashian. Vísir/Getty Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag með pompi og prakt í faðmi fjölskyldu og vina. Yngri systir Khloé, Kylie Jenner, hélt veislu systur sinni til heiðurs og var bleiki liturinn allsráðandi, bæði í veitingum og skreytingum. Það sem vakti þó mesta athygli í tengslum við afmæli Khloé var afmæliskveðja úr óvæntri átt. View this post on InstagramHappy birthday @khloekardashian You are the most beautiful human I have ever met inside and out. Thank you for being an amazing mommy to our princess True. She is blessed to have someone like you to look up to. I wish you nothing but more success and sending you positive blessing your way. Enjoy your day Koko A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) on Jun 27, 2019 at 8:48am PDT Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé og fyrrverandi kærasti hennar, óskaði henni til hamingju með daginn í færslu á Instagram-síðu sinni. Það fór ekki fram hjá mörgum að samband þeirra endaði með látum þegar sögusagnir um framhjáhald Thompson fóru á kreik en var það atvik með Jordyn Woods sem fór endanlega með sambandið.Sjá einnig: Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn „Til hamingju með daginn Khloé Kardashian. Þú ert fallegasta mannvera sem ég hef kynnst, að innan sem utan. Takk fyrir að vera ótrúleg móðir fyrir True. Hún er lánsöm að hafa einhvern eins og þig til þess að líta upp til. Ég óska þér einungis meiri velgengni og sendi jákvæða strauma til þín. Njóttu dagsins Koko,“ skrifaði Thompson í kveðjunni. Samkvæmt heimildarmanni People kom kveðjan Kardashian fjölskyldunni á óvart og sagðist Khloé ekki alveg skilja hvers vegna að birti kveðjuna á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan heldur þó að hann hafi gert það til þess eins að bæta sína eigin ímynd. „Þau eiga barn saman en eru ekki saman. Fjölskyldan heldur að hann hafi birt þetta því hann vill láta sig líta betur út. Tristan og Khloé sinna uppeldinu saman en lengra nær það ekki,“ er haft eftir heimildarmanninum. Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag með pompi og prakt í faðmi fjölskyldu og vina. Yngri systir Khloé, Kylie Jenner, hélt veislu systur sinni til heiðurs og var bleiki liturinn allsráðandi, bæði í veitingum og skreytingum. Það sem vakti þó mesta athygli í tengslum við afmæli Khloé var afmæliskveðja úr óvæntri átt. View this post on InstagramHappy birthday @khloekardashian You are the most beautiful human I have ever met inside and out. Thank you for being an amazing mommy to our princess True. She is blessed to have someone like you to look up to. I wish you nothing but more success and sending you positive blessing your way. Enjoy your day Koko A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) on Jun 27, 2019 at 8:48am PDT Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé og fyrrverandi kærasti hennar, óskaði henni til hamingju með daginn í færslu á Instagram-síðu sinni. Það fór ekki fram hjá mörgum að samband þeirra endaði með látum þegar sögusagnir um framhjáhald Thompson fóru á kreik en var það atvik með Jordyn Woods sem fór endanlega með sambandið.Sjá einnig: Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn „Til hamingju með daginn Khloé Kardashian. Þú ert fallegasta mannvera sem ég hef kynnst, að innan sem utan. Takk fyrir að vera ótrúleg móðir fyrir True. Hún er lánsöm að hafa einhvern eins og þig til þess að líta upp til. Ég óska þér einungis meiri velgengni og sendi jákvæða strauma til þín. Njóttu dagsins Koko,“ skrifaði Thompson í kveðjunni. Samkvæmt heimildarmanni People kom kveðjan Kardashian fjölskyldunni á óvart og sagðist Khloé ekki alveg skilja hvers vegna að birti kveðjuna á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan heldur þó að hann hafi gert það til þess eins að bæta sína eigin ímynd. „Þau eiga barn saman en eru ekki saman. Fjölskyldan heldur að hann hafi birt þetta því hann vill láta sig líta betur út. Tristan og Khloé sinna uppeldinu saman en lengra nær það ekki,“ er haft eftir heimildarmanninum.
Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51
Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30
Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15