Tónlist

Króli snoðaður í nýju myndbandi

Sylvía Hall skrifar
Jói snoðar Króla.
Jói snoðar Króla. Skjáskot
JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. Félagarnir vinna nú að nýrri plötu en síðasta plata þeirra, Afsakið Hlé, sló rækilega í gegn á síðasta ári.

Tómas Sturluson leikstýrir myndbandinu og eru það þau Berglind Alda Ástþórsdóttir og Ísak Emanúel Róbertsson Glad sem fara með hlutverk í myndbandinu ásamt þeim JóaPé og Króla.

Myndbandið hefur fengið góðar viðtökur en þegar þetta er skrifað hefur verið horft á það um það bil 1.500 frá því að það var frumsýnt fyrir klukkustund.

Hér að neðan má sjá myndbandið.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.