Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 21:15 Martin Hermannsson körfuboltamaður var annar í kjörinu. vísir/getty Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1 Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira
Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19
Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53
Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45