Tommi boðar heimsyfirráð eða dauða Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 13:18 Tommi er umfjöllunarefni CultureTrip. Skjáskot/CultureTrip Tómas Andrés Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ (e. The Man Who Brought the Burger to Iceland), sem birtist á vefnum the Culture Trip. Tómas segir í viðtalinu að yfir 70% Íslendinga viti hver hann er eða hafi af honum heyrt. Þá er farið yfir sögu Tómasar og hvernig hann byggði upp hamborgaramenningu Íslands og kom af stað keðju hamborgarastaða, Hamborgarabúllu Tómasar sem í dag er að finna í sex löndum í Evrópu. „Þegar þú byrjar á verkefni, stendur þú frammi fyrir tveimur möguleikum: Annað hvort klárar þú verkefnið eða hættir. Ég hætti aldrei,“ segir Tommi og bendir CultureTrip á íslensk máltæki. „Á Íslandi er sagt: Heimsyfirráð eða dauði. Hvað gerir maður þá? Maður sigrar heiminn,“ segir Tommi. Viðtalinu við Tómas fylgir myndband, titlað „Hittið manninn sem sparkaði McDonalds frá Íslandi,“ (e. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland). Í myndbandinu er Tomma fylgt eftir og segir hann sögu sína á milli þess sem rætt er við vini og kunningja hans. Eins og komið hefur fram hefur Tommi haldið sér í góðu formi og stundar reglulega líkamsrækt, kominn á áttræðisaldur. Tomma er fylgt eftir í líkamsræktarstöð World Class í Laugardal og í sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði. Þá sést Tommi gæða sér á Búlluborgara á miðjum þjóðveginum með snævi þakin fjöll í bakgrunni. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland from Adu Lalouschek on Vimeo. Veitingastaðir Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira
Tómas Andrés Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ (e. The Man Who Brought the Burger to Iceland), sem birtist á vefnum the Culture Trip. Tómas segir í viðtalinu að yfir 70% Íslendinga viti hver hann er eða hafi af honum heyrt. Þá er farið yfir sögu Tómasar og hvernig hann byggði upp hamborgaramenningu Íslands og kom af stað keðju hamborgarastaða, Hamborgarabúllu Tómasar sem í dag er að finna í sex löndum í Evrópu. „Þegar þú byrjar á verkefni, stendur þú frammi fyrir tveimur möguleikum: Annað hvort klárar þú verkefnið eða hættir. Ég hætti aldrei,“ segir Tommi og bendir CultureTrip á íslensk máltæki. „Á Íslandi er sagt: Heimsyfirráð eða dauði. Hvað gerir maður þá? Maður sigrar heiminn,“ segir Tommi. Viðtalinu við Tómas fylgir myndband, titlað „Hittið manninn sem sparkaði McDonalds frá Íslandi,“ (e. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland). Í myndbandinu er Tomma fylgt eftir og segir hann sögu sína á milli þess sem rætt er við vini og kunningja hans. Eins og komið hefur fram hefur Tommi haldið sér í góðu formi og stundar reglulega líkamsrækt, kominn á áttræðisaldur. Tomma er fylgt eftir í líkamsræktarstöð World Class í Laugardal og í sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði. Þá sést Tommi gæða sér á Búlluborgara á miðjum þjóðveginum með snævi þakin fjöll í bakgrunni. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland from Adu Lalouschek on Vimeo.
Veitingastaðir Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira