Stefnir á að spila á gítarinn í fimmtíu kirkjum víðsvegar um landið Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2019 21:45 Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. Hugi gerir ráð fyrir því að vera um 100 daga á leiðinni, heimsækja 70 sveitarfélög og ganga 3000 til 3500 kílómetra. Hann gengur með allt dótið sitt í hjólbörum. „Með hjólbörum get ég alveg verið með tvöfalt meira en hver annar göngumaður. Ég er með gítar, tölvu, heimalærdóm, bækur, kort, nótur, sex lítra af vatni, svefnpoka, tjald og dýnu. Svo mun ég finna helling af fríu dóti út fyrir veginn,“ segir hann.Með spegil á hjólbörunum til að auðvelda göngunaHugi labbar í minningu ömmu sinnar sem lést úr krabbameini árið 2014. Honum fannst gott að hafa tilgang með ferðalaginu og vonast til að fólk hringi í söfnunarsímann og styrki málefnið. Hann segist hlakka til ferðalagsins enda ekki í fyrsta sinn sem hann leggur upp í slíka ferð. Hann labbaði fyrir ári þjóðveg eitt með gítarinn á bakinu. „Svo þegar ég kom til Akureyrar þá fékk ég þá snilldar hugmyndin, sá Húsasmiðjuna, setti allan farangurinn í það og labbaði til Reykjavíkur á átta dögum,“ segir hann.Ég sé að þú ert líka með spegill á hjólbörunum, hvað gerir hann fyrir þig?Hann gerir það auðveldara að labba með umferðinni. Ég þarf ekkert að snúa mér til hliðar eða horfa til hliðanna og missa jafnvægið. Ég get bara séð hvort einhver bíll sé að koma, ef það er til dæmis bíll á móti bílnum sem ég sé að er að koma. Þá fer ég bara út fyrir kant. Já, þetta var frír spegill sem ég fann fyrir utan Akureyri. Guðsending,“ segir hann glaður í bragði. Heilbrigðismál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. Hugi gerir ráð fyrir því að vera um 100 daga á leiðinni, heimsækja 70 sveitarfélög og ganga 3000 til 3500 kílómetra. Hann gengur með allt dótið sitt í hjólbörum. „Með hjólbörum get ég alveg verið með tvöfalt meira en hver annar göngumaður. Ég er með gítar, tölvu, heimalærdóm, bækur, kort, nótur, sex lítra af vatni, svefnpoka, tjald og dýnu. Svo mun ég finna helling af fríu dóti út fyrir veginn,“ segir hann.Með spegil á hjólbörunum til að auðvelda göngunaHugi labbar í minningu ömmu sinnar sem lést úr krabbameini árið 2014. Honum fannst gott að hafa tilgang með ferðalaginu og vonast til að fólk hringi í söfnunarsímann og styrki málefnið. Hann segist hlakka til ferðalagsins enda ekki í fyrsta sinn sem hann leggur upp í slíka ferð. Hann labbaði fyrir ári þjóðveg eitt með gítarinn á bakinu. „Svo þegar ég kom til Akureyrar þá fékk ég þá snilldar hugmyndin, sá Húsasmiðjuna, setti allan farangurinn í það og labbaði til Reykjavíkur á átta dögum,“ segir hann.Ég sé að þú ert líka með spegill á hjólbörunum, hvað gerir hann fyrir þig?Hann gerir það auðveldara að labba með umferðinni. Ég þarf ekkert að snúa mér til hliðar eða horfa til hliðanna og missa jafnvægið. Ég get bara séð hvort einhver bíll sé að koma, ef það er til dæmis bíll á móti bílnum sem ég sé að er að koma. Þá fer ég bara út fyrir kant. Já, þetta var frír spegill sem ég fann fyrir utan Akureyri. Guðsending,“ segir hann glaður í bragði.
Heilbrigðismál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira