Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. En þetta er nú samt ekki alveg þú, því það er ekkert hægt að stjórna þér eða setja inn í einhvern kassa meðalmennsku og leiðinda, því þú ferð þínar eigin leiðir og hefur réttlætiskenndina alltaf í fyrsta sæti. Það er svo algengt að karlmenn í Vatnsberanum eigi konur að vinum og konur eins karlavini, að þessu leyti ertu eins og skrefi á undan þinni samtíð, fordómalaus og friðelskandi. Þessir mánuðir sem eru að mæta þér gefa mikla spennu og þú þarft að taka skýra ákvörðun, annars verðurðu vitlaus af ákvarðanatökuleysinu einu saman, það tekur frá þér sálina, máttinn og dýrðina svo taktu ákvörðun, því þó hún sé ekki rétt þá skiptir það samt öllu máli að taka hana. Þú átt það á hættu að missa svolítið tökin á tilfinningum þínum og það er bara að gerast því þú ert mennskur, en fólk, vinir og fjölskylda fyrirgefa þér allir og þú átt líka svo auðvelt með það, að segja fyrirgefðu, svo notaðu það meira. Það hefur verið alveg hunderfitt hjá þér undanfarið og stöku sinnum hefur þér fundist þú vera þunglyndur, en það er nú alls ekki rétt, þú ert bara að dekra þig í þunglyndi og vorkennir þér pínulítið. En þetta eru bara mjög stutt augnablik sem tengja hjarta þitt leiða og tilgangsleysi, svo bíddu í nokkrar mínútur þegar þér líður svona og sjáðu þér mun líða betur. Með þessu sameinar þú huga þinn og útgeislun og færð uppfyllt það sem þú vonar og það sem þú vilt verður að veruleika. Þú þarft að umkringja þig fólki sem hvetur þig og láta þá vita sem segja særandi hluti við þig að þér líki það ekki, talaðu skýrt, segðu hvað þú vilt því það sér enginn hvað þú hugsar. Ef þú ert á lausu hjartað mitt skaltu ekki óttast ástina þótt þú haldir stundum hún gleypi þig með húð og hári þá þrífstu á henni, svo taktu áhættu því að hika er sama og tapa. Kossar og knús, Kling.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. En þetta er nú samt ekki alveg þú, því það er ekkert hægt að stjórna þér eða setja inn í einhvern kassa meðalmennsku og leiðinda, því þú ferð þínar eigin leiðir og hefur réttlætiskenndina alltaf í fyrsta sæti. Það er svo algengt að karlmenn í Vatnsberanum eigi konur að vinum og konur eins karlavini, að þessu leyti ertu eins og skrefi á undan þinni samtíð, fordómalaus og friðelskandi. Þessir mánuðir sem eru að mæta þér gefa mikla spennu og þú þarft að taka skýra ákvörðun, annars verðurðu vitlaus af ákvarðanatökuleysinu einu saman, það tekur frá þér sálina, máttinn og dýrðina svo taktu ákvörðun, því þó hún sé ekki rétt þá skiptir það samt öllu máli að taka hana. Þú átt það á hættu að missa svolítið tökin á tilfinningum þínum og það er bara að gerast því þú ert mennskur, en fólk, vinir og fjölskylda fyrirgefa þér allir og þú átt líka svo auðvelt með það, að segja fyrirgefðu, svo notaðu það meira. Það hefur verið alveg hunderfitt hjá þér undanfarið og stöku sinnum hefur þér fundist þú vera þunglyndur, en það er nú alls ekki rétt, þú ert bara að dekra þig í þunglyndi og vorkennir þér pínulítið. En þetta eru bara mjög stutt augnablik sem tengja hjarta þitt leiða og tilgangsleysi, svo bíddu í nokkrar mínútur þegar þér líður svona og sjáðu þér mun líða betur. Með þessu sameinar þú huga þinn og útgeislun og færð uppfyllt það sem þú vonar og það sem þú vilt verður að veruleika. Þú þarft að umkringja þig fólki sem hvetur þig og láta þá vita sem segja særandi hluti við þig að þér líki það ekki, talaðu skýrt, segðu hvað þú vilt því það sér enginn hvað þú hugsar. Ef þú ert á lausu hjartað mitt skaltu ekki óttast ástina þótt þú haldir stundum hún gleypi þig með húð og hári þá þrífstu á henni, svo taktu áhættu því að hika er sama og tapa. Kossar og knús, Kling.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Sjá meira