Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. En þetta er nú samt ekki alveg þú, því það er ekkert hægt að stjórna þér eða setja inn í einhvern kassa meðalmennsku og leiðinda, því þú ferð þínar eigin leiðir og hefur réttlætiskenndina alltaf í fyrsta sæti. Það er svo algengt að karlmenn í Vatnsberanum eigi konur að vinum og konur eins karlavini, að þessu leyti ertu eins og skrefi á undan þinni samtíð, fordómalaus og friðelskandi. Þessir mánuðir sem eru að mæta þér gefa mikla spennu og þú þarft að taka skýra ákvörðun, annars verðurðu vitlaus af ákvarðanatökuleysinu einu saman, það tekur frá þér sálina, máttinn og dýrðina svo taktu ákvörðun, því þó hún sé ekki rétt þá skiptir það samt öllu máli að taka hana. Þú átt það á hættu að missa svolítið tökin á tilfinningum þínum og það er bara að gerast því þú ert mennskur, en fólk, vinir og fjölskylda fyrirgefa þér allir og þú átt líka svo auðvelt með það, að segja fyrirgefðu, svo notaðu það meira. Það hefur verið alveg hunderfitt hjá þér undanfarið og stöku sinnum hefur þér fundist þú vera þunglyndur, en það er nú alls ekki rétt, þú ert bara að dekra þig í þunglyndi og vorkennir þér pínulítið. En þetta eru bara mjög stutt augnablik sem tengja hjarta þitt leiða og tilgangsleysi, svo bíddu í nokkrar mínútur þegar þér líður svona og sjáðu þér mun líða betur. Með þessu sameinar þú huga þinn og útgeislun og færð uppfyllt það sem þú vonar og það sem þú vilt verður að veruleika. Þú þarft að umkringja þig fólki sem hvetur þig og láta þá vita sem segja særandi hluti við þig að þér líki það ekki, talaðu skýrt, segðu hvað þú vilt því það sér enginn hvað þú hugsar. Ef þú ert á lausu hjartað mitt skaltu ekki óttast ástina þótt þú haldir stundum hún gleypi þig með húð og hári þá þrífstu á henni, svo taktu áhættu því að hika er sama og tapa. Kossar og knús, Kling.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. En þetta er nú samt ekki alveg þú, því það er ekkert hægt að stjórna þér eða setja inn í einhvern kassa meðalmennsku og leiðinda, því þú ferð þínar eigin leiðir og hefur réttlætiskenndina alltaf í fyrsta sæti. Það er svo algengt að karlmenn í Vatnsberanum eigi konur að vinum og konur eins karlavini, að þessu leyti ertu eins og skrefi á undan þinni samtíð, fordómalaus og friðelskandi. Þessir mánuðir sem eru að mæta þér gefa mikla spennu og þú þarft að taka skýra ákvörðun, annars verðurðu vitlaus af ákvarðanatökuleysinu einu saman, það tekur frá þér sálina, máttinn og dýrðina svo taktu ákvörðun, því þó hún sé ekki rétt þá skiptir það samt öllu máli að taka hana. Þú átt það á hættu að missa svolítið tökin á tilfinningum þínum og það er bara að gerast því þú ert mennskur, en fólk, vinir og fjölskylda fyrirgefa þér allir og þú átt líka svo auðvelt með það, að segja fyrirgefðu, svo notaðu það meira. Það hefur verið alveg hunderfitt hjá þér undanfarið og stöku sinnum hefur þér fundist þú vera þunglyndur, en það er nú alls ekki rétt, þú ert bara að dekra þig í þunglyndi og vorkennir þér pínulítið. En þetta eru bara mjög stutt augnablik sem tengja hjarta þitt leiða og tilgangsleysi, svo bíddu í nokkrar mínútur þegar þér líður svona og sjáðu þér mun líða betur. Með þessu sameinar þú huga þinn og útgeislun og færð uppfyllt það sem þú vonar og það sem þú vilt verður að veruleika. Þú þarft að umkringja þig fólki sem hvetur þig og láta þá vita sem segja særandi hluti við þig að þér líki það ekki, talaðu skýrt, segðu hvað þú vilt því það sér enginn hvað þú hugsar. Ef þú ert á lausu hjartað mitt skaltu ekki óttast ástina þótt þú haldir stundum hún gleypi þig með húð og hári þá þrífstu á henni, svo taktu áhættu því að hika er sama og tapa. Kossar og knús, Kling.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira