Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. Þú myndir samt algjörlega stórgræða á því að keyra hægt öðru hvoru því þá nærðu betur áttum því þú átt það til að stressa þig upp úr öllu valdi, nærð ekki tökum og þá fer allt í vitleysu og vandamál og það er eitthvað sem þú þolir ekki. Þú getur ekki látið öllum líka vel við þig, þú ert sú manneskja sem þarft að vera spontant með eins lítið „Excel“ og hægt er, vera alltaf flæðandi eins og falleg á sem færir ró og frið. Þú átt svo sannarlega auðvelt með að fanga hugsa flestra og þér finnst fólk það mest spennandi sem er til í heiminum, en þú átt það líka til að vera hundleiður á fólkinu í kringum þig og vilt skipta um staði, vinnu og hlutverk til þess að hafa nógu mikið fjör. Þess vegna muntu græða svo mikið á því að sitja kyrr öðru hverju og þá einhvern veginn skilurðu, já þetta er svona, núna er ég hamingjusamur. Þú ert að fara inn í stórbrotnar breytingar sem eru samt ekki margslungnar, þetta eru breytingar á líðan þinni, það streymir inn hamingja og þú tekur lífinu fagnandi. Samt finnst þér að enginn skilji þig alveg, láttu það nú ekki skipta þig nokkru máli því þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn sem jafnvel ekki vísindamenn geta útskýrt. Ekki stökkva fyrirvaralaust úr samböndum, reyndu að skilja betur hvað þú vilt fá út úr sambandi og hvað ást er, það finnst engum það sama, svo skilgreindu fyrir sjálfan þig fyrst, ákveddu svo. Hvað vilt þú EKKI að ástargyðjan eða goðið þitt hafi? Um leið og þú veist það stefndu þá að hinu því Tvíburi sem er í sterku sambandi í ástinni fær ekkert stöðvað. Það er búið að vera frekar fúlt undanfarið því þú ert að sjálfsögðu ekki fyrir kulda og trekk, en þú átt eftir að búa þér til arineld og finna leiðir til að líða betur, þú ert snillingur í því. Margir Tvíburar munu flytja erlendis þó ekki væri nema í hálft ár því aðó: Sól, sól skín á mig er ykkar lag. Kossar og knús, Kling.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Þátttökuríkin ekki færri síðan 2003 Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. Þú myndir samt algjörlega stórgræða á því að keyra hægt öðru hvoru því þá nærðu betur áttum því þú átt það til að stressa þig upp úr öllu valdi, nærð ekki tökum og þá fer allt í vitleysu og vandamál og það er eitthvað sem þú þolir ekki. Þú getur ekki látið öllum líka vel við þig, þú ert sú manneskja sem þarft að vera spontant með eins lítið „Excel“ og hægt er, vera alltaf flæðandi eins og falleg á sem færir ró og frið. Þú átt svo sannarlega auðvelt með að fanga hugsa flestra og þér finnst fólk það mest spennandi sem er til í heiminum, en þú átt það líka til að vera hundleiður á fólkinu í kringum þig og vilt skipta um staði, vinnu og hlutverk til þess að hafa nógu mikið fjör. Þess vegna muntu græða svo mikið á því að sitja kyrr öðru hverju og þá einhvern veginn skilurðu, já þetta er svona, núna er ég hamingjusamur. Þú ert að fara inn í stórbrotnar breytingar sem eru samt ekki margslungnar, þetta eru breytingar á líðan þinni, það streymir inn hamingja og þú tekur lífinu fagnandi. Samt finnst þér að enginn skilji þig alveg, láttu það nú ekki skipta þig nokkru máli því þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn sem jafnvel ekki vísindamenn geta útskýrt. Ekki stökkva fyrirvaralaust úr samböndum, reyndu að skilja betur hvað þú vilt fá út úr sambandi og hvað ást er, það finnst engum það sama, svo skilgreindu fyrir sjálfan þig fyrst, ákveddu svo. Hvað vilt þú EKKI að ástargyðjan eða goðið þitt hafi? Um leið og þú veist það stefndu þá að hinu því Tvíburi sem er í sterku sambandi í ástinni fær ekkert stöðvað. Það er búið að vera frekar fúlt undanfarið því þú ert að sjálfsögðu ekki fyrir kulda og trekk, en þú átt eftir að búa þér til arineld og finna leiðir til að líða betur, þú ert snillingur í því. Margir Tvíburar munu flytja erlendis þó ekki væri nema í hálft ár því aðó: Sól, sól skín á mig er ykkar lag. Kossar og knús, Kling.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Þátttökuríkin ekki færri síðan 2003 Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira