Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. Þú myndir samt algjörlega stórgræða á því að keyra hægt öðru hvoru því þá nærðu betur áttum því þú átt það til að stressa þig upp úr öllu valdi, nærð ekki tökum og þá fer allt í vitleysu og vandamál og það er eitthvað sem þú þolir ekki. Þú getur ekki látið öllum líka vel við þig, þú ert sú manneskja sem þarft að vera spontant með eins lítið „Excel“ og hægt er, vera alltaf flæðandi eins og falleg á sem færir ró og frið. Þú átt svo sannarlega auðvelt með að fanga hugsa flestra og þér finnst fólk það mest spennandi sem er til í heiminum, en þú átt það líka til að vera hundleiður á fólkinu í kringum þig og vilt skipta um staði, vinnu og hlutverk til þess að hafa nógu mikið fjör. Þess vegna muntu græða svo mikið á því að sitja kyrr öðru hverju og þá einhvern veginn skilurðu, já þetta er svona, núna er ég hamingjusamur. Þú ert að fara inn í stórbrotnar breytingar sem eru samt ekki margslungnar, þetta eru breytingar á líðan þinni, það streymir inn hamingja og þú tekur lífinu fagnandi. Samt finnst þér að enginn skilji þig alveg, láttu það nú ekki skipta þig nokkru máli því þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn sem jafnvel ekki vísindamenn geta útskýrt. Ekki stökkva fyrirvaralaust úr samböndum, reyndu að skilja betur hvað þú vilt fá út úr sambandi og hvað ást er, það finnst engum það sama, svo skilgreindu fyrir sjálfan þig fyrst, ákveddu svo. Hvað vilt þú EKKI að ástargyðjan eða goðið þitt hafi? Um leið og þú veist það stefndu þá að hinu því Tvíburi sem er í sterku sambandi í ástinni fær ekkert stöðvað. Það er búið að vera frekar fúlt undanfarið því þú ert að sjálfsögðu ekki fyrir kulda og trekk, en þú átt eftir að búa þér til arineld og finna leiðir til að líða betur, þú ert snillingur í því. Margir Tvíburar munu flytja erlendis þó ekki væri nema í hálft ár því aðó: Sól, sól skín á mig er ykkar lag. Kossar og knús, Kling.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. Þú myndir samt algjörlega stórgræða á því að keyra hægt öðru hvoru því þá nærðu betur áttum því þú átt það til að stressa þig upp úr öllu valdi, nærð ekki tökum og þá fer allt í vitleysu og vandamál og það er eitthvað sem þú þolir ekki. Þú getur ekki látið öllum líka vel við þig, þú ert sú manneskja sem þarft að vera spontant með eins lítið „Excel“ og hægt er, vera alltaf flæðandi eins og falleg á sem færir ró og frið. Þú átt svo sannarlega auðvelt með að fanga hugsa flestra og þér finnst fólk það mest spennandi sem er til í heiminum, en þú átt það líka til að vera hundleiður á fólkinu í kringum þig og vilt skipta um staði, vinnu og hlutverk til þess að hafa nógu mikið fjör. Þess vegna muntu græða svo mikið á því að sitja kyrr öðru hverju og þá einhvern veginn skilurðu, já þetta er svona, núna er ég hamingjusamur. Þú ert að fara inn í stórbrotnar breytingar sem eru samt ekki margslungnar, þetta eru breytingar á líðan þinni, það streymir inn hamingja og þú tekur lífinu fagnandi. Samt finnst þér að enginn skilji þig alveg, láttu það nú ekki skipta þig nokkru máli því þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn sem jafnvel ekki vísindamenn geta útskýrt. Ekki stökkva fyrirvaralaust úr samböndum, reyndu að skilja betur hvað þú vilt fá út úr sambandi og hvað ást er, það finnst engum það sama, svo skilgreindu fyrir sjálfan þig fyrst, ákveddu svo. Hvað vilt þú EKKI að ástargyðjan eða goðið þitt hafi? Um leið og þú veist það stefndu þá að hinu því Tvíburi sem er í sterku sambandi í ástinni fær ekkert stöðvað. Það er búið að vera frekar fúlt undanfarið því þú ert að sjálfsögðu ekki fyrir kulda og trekk, en þú átt eftir að búa þér til arineld og finna leiðir til að líða betur, þú ert snillingur í því. Margir Tvíburar munu flytja erlendis þó ekki væri nema í hálft ár því aðó: Sól, sól skín á mig er ykkar lag. Kossar og knús, Kling.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira