Steinunn tekur við starfi Jónasar Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2019 14:16 Steinunn Sigurðardóttir. Háskóli Íslands Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Mun hún einkum vinna með meistaranemum að ljóðagerð. Stofnað var til starfsins árið 2015 til að efla starf í ritlist við Íslensku- og menningardeild. Í tilkynningu frá Háskólanum segir að Steinunn hafi verið í skáldhópnum Listaskáldin vondu, ein kvenna, á áttunda áratug síðustu aldar. „Hún hafði þá þegar sent frá sér tvær ljóðabækur, hina fyrstu, Sífellur, þegar hún var nítján ára, og fagnar Steinunn nú 50 ára rithöfundarafmæli. Hún lauk háskólaprófi í sálarfræði og heimspeki frá University College Dublin. Steinunn hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir ritstörf sín. Hún hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu árið 2014 og ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar árið 2017. Henni voru veitt verðlaun íslenskra bóksala fyrir skáldsöguna Jójó og fyrir bókina um Heiðu sem hlaut einnig Fjöruverðlaunin. Steinunn fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Hjartastað og hafa fimm aðrar bækur hennar verið tilnefndar til sömu verðlauna,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Pálsson, Vilborg Davíðsdóttir og Hlín Agnarsdóttir eru í hópi þeirra sem hafa áður gegnt starfi Jónasar Hallgrímssonar. Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Mun hún einkum vinna með meistaranemum að ljóðagerð. Stofnað var til starfsins árið 2015 til að efla starf í ritlist við Íslensku- og menningardeild. Í tilkynningu frá Háskólanum segir að Steinunn hafi verið í skáldhópnum Listaskáldin vondu, ein kvenna, á áttunda áratug síðustu aldar. „Hún hafði þá þegar sent frá sér tvær ljóðabækur, hina fyrstu, Sífellur, þegar hún var nítján ára, og fagnar Steinunn nú 50 ára rithöfundarafmæli. Hún lauk háskólaprófi í sálarfræði og heimspeki frá University College Dublin. Steinunn hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir ritstörf sín. Hún hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu árið 2014 og ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar árið 2017. Henni voru veitt verðlaun íslenskra bóksala fyrir skáldsöguna Jójó og fyrir bókina um Heiðu sem hlaut einnig Fjöruverðlaunin. Steinunn fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Hjartastað og hafa fimm aðrar bækur hennar verið tilnefndar til sömu verðlauna,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Pálsson, Vilborg Davíðsdóttir og Hlín Agnarsdóttir eru í hópi þeirra sem hafa áður gegnt starfi Jónasar Hallgrímssonar.
Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira