Björgunarsveitarfólk reynir að bjarga hvalnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2019 10:02 Björgunarsveitarfólk reynir að hjálpa hvalnum. Vísir/Vilhelm Grindhvalur nokkur syndir nú í hringi í sjónum úti á Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur og heldur sig um 20-30 metra frá landi. Hvalurinn er á svipuðum slóðum og hrefna strandaði í lok maí sem vakti nokkra athygli. Nokkrir vegfarendur á Granda hafa látið fréttastofu vita af tilvist hvalarins. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á ferðinni í morgun og myndaði hvalinn á svamli.Uppfært klukkan 10:07Hvalurinn færist enn nær landi og virðist kominn í einhvern vanda. Hvalaskoðunarbátur er kominn á svæðið.Uppfært klukkan 10:35Verið er að reyna að hjálpa hvalinum. Aðgerðir standa yfir.Uppfært klukkan 11:03Óskað hefur verið eftir aðstoð björgunarsveita sem eru á leið á staðinn.Uppfært klukkan 11:44 Björgunarsveitarfólk er komið í sjóinn og er að reyna að hjálpa hvalnum.Uppfært klukkan 14:37 Um tíu björgunarsveitarmenn reyna enn að koma hvalnum á sjó út. Hann virðist áttaviltur og leitar alltaf aftur í átt að landi.Uppfært klukkan 15:27 Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að einn björgunarsveitarbátur standi vaktina þessa stundina og reyni að halda hvalnum frá landi. Hann sé greinilega ringlaður og virðist ekki rata á haf út. Hvalurinn er kominn úr grynningum en björgunarsveitarfólk bíður eftir frekari ráðleggingum frá dýralækni um næstu skref.Þeir sem tök hafa verða ekki sviknir af því að kíkja út á Granda og fylgjast með hvalnum.Vísir/VilhelmHvalurinn á Granda í morgun.Vísir/VilhelmHvalurinn í basli við Granda.Vísir/VilhelmHvalurinn er í vandræðum og er verið að reyna að koma honum til aðstoðar.Vísir/VilhelmTöluverður fjöldi fólks hefur lagt leið sína niður í fjöru til að fylgjast með gangi mála.Vísir/VilhelmBjörgunarsveitarfólk reynir hvað það getur að koma hvalnum frá landi. Hann leitar hins vegar alltaf aftur í átt að landi.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir Dýr Reykjavík Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Grindhvalur nokkur syndir nú í hringi í sjónum úti á Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur og heldur sig um 20-30 metra frá landi. Hvalurinn er á svipuðum slóðum og hrefna strandaði í lok maí sem vakti nokkra athygli. Nokkrir vegfarendur á Granda hafa látið fréttastofu vita af tilvist hvalarins. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á ferðinni í morgun og myndaði hvalinn á svamli.Uppfært klukkan 10:07Hvalurinn færist enn nær landi og virðist kominn í einhvern vanda. Hvalaskoðunarbátur er kominn á svæðið.Uppfært klukkan 10:35Verið er að reyna að hjálpa hvalinum. Aðgerðir standa yfir.Uppfært klukkan 11:03Óskað hefur verið eftir aðstoð björgunarsveita sem eru á leið á staðinn.Uppfært klukkan 11:44 Björgunarsveitarfólk er komið í sjóinn og er að reyna að hjálpa hvalnum.Uppfært klukkan 14:37 Um tíu björgunarsveitarmenn reyna enn að koma hvalnum á sjó út. Hann virðist áttaviltur og leitar alltaf aftur í átt að landi.Uppfært klukkan 15:27 Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að einn björgunarsveitarbátur standi vaktina þessa stundina og reyni að halda hvalnum frá landi. Hann sé greinilega ringlaður og virðist ekki rata á haf út. Hvalurinn er kominn úr grynningum en björgunarsveitarfólk bíður eftir frekari ráðleggingum frá dýralækni um næstu skref.Þeir sem tök hafa verða ekki sviknir af því að kíkja út á Granda og fylgjast með hvalnum.Vísir/VilhelmHvalurinn á Granda í morgun.Vísir/VilhelmHvalurinn í basli við Granda.Vísir/VilhelmHvalurinn er í vandræðum og er verið að reyna að koma honum til aðstoðar.Vísir/VilhelmTöluverður fjöldi fólks hefur lagt leið sína niður í fjöru til að fylgjast með gangi mála.Vísir/VilhelmBjörgunarsveitarfólk reynir hvað það getur að koma hvalnum frá landi. Hann leitar hins vegar alltaf aftur í átt að landi.Vísir/Vilhelm
Björgunarsveitir Dýr Reykjavík Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira