Allir kláruðu hlaupið en Einar og Helga Jóna stóðu uppi sem sigurvegarar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2019 22:34 Einar Njálsson og Helga Jóna Jónasdóttir Oscar Bjarnason Fyrstu 33 keppendurnir sem komu í mark í bjórhlaupinu við Öskjuhlíð í dag voru karlkyns. Hlaupið var 1,6 kílómetri en á leiðinni voru þrjár drykkjarstöðvar þar sem keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð til þess að mega halda áfram. Í karlaflokki sigraði Einar Njálsson á tímanum 05:35 en í öðru sæti var Ívar Trausti Jósafatsson á 06:21 og Bjarni Hlíðkvist kom þriðji í mark á tímanum 06:27. Í flokki kvenna sigraði Helga Jóna Jónasdóttir á tímanum 07:46 en hún kom einnig í mark fyrst kvenna á síðasta ári. Í öðru sæti í kvennaflokki var Lily á tímanum 07:48 og Hekla Pálmadóttir kláraði þriðja á tímanum 08:07. Öll úrslit hlaupsins má nálgast HÉR. Ekki voru aðeins veitt verðlaun fyrir besta tímann heldur einnig fyrir bestu búningana. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld tóku 600 hlauparar þátt í þessu alþjóðlega hlaupi og var uppselt í ár. Allir keppendur náðu að ljúka hlaupinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hlaupinu í dag.Oscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar Bjarnason Áfengi og tóbak Reykjavík Tengdar fréttir 600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30 Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Fyrstu 33 keppendurnir sem komu í mark í bjórhlaupinu við Öskjuhlíð í dag voru karlkyns. Hlaupið var 1,6 kílómetri en á leiðinni voru þrjár drykkjarstöðvar þar sem keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð til þess að mega halda áfram. Í karlaflokki sigraði Einar Njálsson á tímanum 05:35 en í öðru sæti var Ívar Trausti Jósafatsson á 06:21 og Bjarni Hlíðkvist kom þriðji í mark á tímanum 06:27. Í flokki kvenna sigraði Helga Jóna Jónasdóttir á tímanum 07:46 en hún kom einnig í mark fyrst kvenna á síðasta ári. Í öðru sæti í kvennaflokki var Lily á tímanum 07:48 og Hekla Pálmadóttir kláraði þriðja á tímanum 08:07. Öll úrslit hlaupsins má nálgast HÉR. Ekki voru aðeins veitt verðlaun fyrir besta tímann heldur einnig fyrir bestu búningana. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld tóku 600 hlauparar þátt í þessu alþjóðlega hlaupi og var uppselt í ár. Allir keppendur náðu að ljúka hlaupinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hlaupinu í dag.Oscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar Bjarnason
Áfengi og tóbak Reykjavík Tengdar fréttir 600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30 Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30
Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45