Lýsa kynferðislegri áreitni á íslenskum vinnustöðum Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2019 12:30 Atvikin áttu sér nokkur stað á skemmtistað í miðborginni. Vísir/GVA Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Sögurnar eru sumar hverjar sláandi og þar er talað um að karlmenn hafi hreinlega hótað að ganga í skrokk á kvenkynsbarþjóni ef hún myndi ekki gefa manni koss. Einnig kemur fram að sagt hafi verið við 14 ára stúlku að klæðast flegnum bol til að kúnnarnir yrðu ánægðari. Vísir hefur tekið saman nokkur valin tíst um málefnið sem sjá má hér að neðan en hér er hægt að fylgjast með öllum tístum sem koma inn undir kassamerkinu #vinnufriður.20 ára. Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu í afgreiðsustarfi sem ég var í á þeim tíma. Djöfull leið mér illa #vinnufriður https://t.co/jNTxX8JGUd— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 18 ára. Karlmaður hótar að lemja mig af því ég vildi ekki fá mér í glas með honum á bar sem ég var að vinna á — á meðan ég var að reyna að sinna vinnunni minni #vinnufriður— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 Fékk kvíðaköst á sunnudagskvöldum á fyrrum vinnustað vegna ótta við óviðeigandi athugasemdir yfirmanns og hvernig ég gæti svarað fyrir mig án þess að missa vinnuna. #vinnufriður https://t.co/ednRG7InQy— Sigyn Jónsdóttir (@sigynjons) January 16, 2019 20 ára. Þurfti að láta prenta út gögn fyrir mig í vinnunni. Tveir kk sem sáu um það neita að láta mig fá það sem ég þurfti nema ég snúi mér við og þeir fengju að horfa á mér rassinn fyrst. Ég í sjokki og enda á að gera það. Labba út grátandi. #vinnufriður https://t.co/AB5jUG1lXD— Anna Berglind Jónsd. (@annaberglindj) January 16, 2019 Í afgreiðslustarfi var mér sagt að ef ég klæddist aðeins flegnari bolum yrðu kúnnarnir ánægðari. Ég var 14 ára. #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Kveið því alltaf að fara í vinnuna um helgar þegar er var þjónn því ég vissi að ég yrði klipin í rassinn og fengi extra óviðeigandi komment þegar gestir voru í glasi #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Það er ekki nóg að viðurkenna vandann og segjast fordæma áreitni. Stjórnvöld og leiðtogar í atvinnulífinu þurfa að skilgreina hvaða afleiðingar og eftirfylgni áreitni á vinnustað hefur fyrir gerendur og þolendur. #vinnufriður pic.twitter.com/nUY8ypmJXP— Ungar athafnakonur (@ungarathafna) January 16, 2019 Í fatabúðinni er líka krafa á að við spyrjum opinna spurninga eins og t.d. ,,Hvað get ég gert fyrir þig?” og oftar en einu sinni hef ég fengið svarið: ,,Bara hvað sem er?” og perraglott fylgir. #vinnufriður— Vala Magnúsdóttir (@valarun1) January 16, 2019 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Sögurnar eru sumar hverjar sláandi og þar er talað um að karlmenn hafi hreinlega hótað að ganga í skrokk á kvenkynsbarþjóni ef hún myndi ekki gefa manni koss. Einnig kemur fram að sagt hafi verið við 14 ára stúlku að klæðast flegnum bol til að kúnnarnir yrðu ánægðari. Vísir hefur tekið saman nokkur valin tíst um málefnið sem sjá má hér að neðan en hér er hægt að fylgjast með öllum tístum sem koma inn undir kassamerkinu #vinnufriður.20 ára. Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu í afgreiðsustarfi sem ég var í á þeim tíma. Djöfull leið mér illa #vinnufriður https://t.co/jNTxX8JGUd— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 18 ára. Karlmaður hótar að lemja mig af því ég vildi ekki fá mér í glas með honum á bar sem ég var að vinna á — á meðan ég var að reyna að sinna vinnunni minni #vinnufriður— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 Fékk kvíðaköst á sunnudagskvöldum á fyrrum vinnustað vegna ótta við óviðeigandi athugasemdir yfirmanns og hvernig ég gæti svarað fyrir mig án þess að missa vinnuna. #vinnufriður https://t.co/ednRG7InQy— Sigyn Jónsdóttir (@sigynjons) January 16, 2019 20 ára. Þurfti að láta prenta út gögn fyrir mig í vinnunni. Tveir kk sem sáu um það neita að láta mig fá það sem ég þurfti nema ég snúi mér við og þeir fengju að horfa á mér rassinn fyrst. Ég í sjokki og enda á að gera það. Labba út grátandi. #vinnufriður https://t.co/AB5jUG1lXD— Anna Berglind Jónsd. (@annaberglindj) January 16, 2019 Í afgreiðslustarfi var mér sagt að ef ég klæddist aðeins flegnari bolum yrðu kúnnarnir ánægðari. Ég var 14 ára. #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Kveið því alltaf að fara í vinnuna um helgar þegar er var þjónn því ég vissi að ég yrði klipin í rassinn og fengi extra óviðeigandi komment þegar gestir voru í glasi #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Það er ekki nóg að viðurkenna vandann og segjast fordæma áreitni. Stjórnvöld og leiðtogar í atvinnulífinu þurfa að skilgreina hvaða afleiðingar og eftirfylgni áreitni á vinnustað hefur fyrir gerendur og þolendur. #vinnufriður pic.twitter.com/nUY8ypmJXP— Ungar athafnakonur (@ungarathafna) January 16, 2019 Í fatabúðinni er líka krafa á að við spyrjum opinna spurninga eins og t.d. ,,Hvað get ég gert fyrir þig?” og oftar en einu sinni hef ég fengið svarið: ,,Bara hvað sem er?” og perraglott fylgir. #vinnufriður— Vala Magnúsdóttir (@valarun1) January 16, 2019
Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira