Lýsa kynferðislegri áreitni á íslenskum vinnustöðum Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2019 12:30 Atvikin áttu sér nokkur stað á skemmtistað í miðborginni. Vísir/GVA Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Sögurnar eru sumar hverjar sláandi og þar er talað um að karlmenn hafi hreinlega hótað að ganga í skrokk á kvenkynsbarþjóni ef hún myndi ekki gefa manni koss. Einnig kemur fram að sagt hafi verið við 14 ára stúlku að klæðast flegnum bol til að kúnnarnir yrðu ánægðari. Vísir hefur tekið saman nokkur valin tíst um málefnið sem sjá má hér að neðan en hér er hægt að fylgjast með öllum tístum sem koma inn undir kassamerkinu #vinnufriður.20 ára. Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu í afgreiðsustarfi sem ég var í á þeim tíma. Djöfull leið mér illa #vinnufriður https://t.co/jNTxX8JGUd— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 18 ára. Karlmaður hótar að lemja mig af því ég vildi ekki fá mér í glas með honum á bar sem ég var að vinna á — á meðan ég var að reyna að sinna vinnunni minni #vinnufriður— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 Fékk kvíðaköst á sunnudagskvöldum á fyrrum vinnustað vegna ótta við óviðeigandi athugasemdir yfirmanns og hvernig ég gæti svarað fyrir mig án þess að missa vinnuna. #vinnufriður https://t.co/ednRG7InQy— Sigyn Jónsdóttir (@sigynjons) January 16, 2019 20 ára. Þurfti að láta prenta út gögn fyrir mig í vinnunni. Tveir kk sem sáu um það neita að láta mig fá það sem ég þurfti nema ég snúi mér við og þeir fengju að horfa á mér rassinn fyrst. Ég í sjokki og enda á að gera það. Labba út grátandi. #vinnufriður https://t.co/AB5jUG1lXD— Anna Berglind Jónsd. (@annaberglindj) January 16, 2019 Í afgreiðslustarfi var mér sagt að ef ég klæddist aðeins flegnari bolum yrðu kúnnarnir ánægðari. Ég var 14 ára. #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Kveið því alltaf að fara í vinnuna um helgar þegar er var þjónn því ég vissi að ég yrði klipin í rassinn og fengi extra óviðeigandi komment þegar gestir voru í glasi #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Það er ekki nóg að viðurkenna vandann og segjast fordæma áreitni. Stjórnvöld og leiðtogar í atvinnulífinu þurfa að skilgreina hvaða afleiðingar og eftirfylgni áreitni á vinnustað hefur fyrir gerendur og þolendur. #vinnufriður pic.twitter.com/nUY8ypmJXP— Ungar athafnakonur (@ungarathafna) January 16, 2019 Í fatabúðinni er líka krafa á að við spyrjum opinna spurninga eins og t.d. ,,Hvað get ég gert fyrir þig?” og oftar en einu sinni hef ég fengið svarið: ,,Bara hvað sem er?” og perraglott fylgir. #vinnufriður— Vala Magnúsdóttir (@valarun1) January 16, 2019 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira
Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Sögurnar eru sumar hverjar sláandi og þar er talað um að karlmenn hafi hreinlega hótað að ganga í skrokk á kvenkynsbarþjóni ef hún myndi ekki gefa manni koss. Einnig kemur fram að sagt hafi verið við 14 ára stúlku að klæðast flegnum bol til að kúnnarnir yrðu ánægðari. Vísir hefur tekið saman nokkur valin tíst um málefnið sem sjá má hér að neðan en hér er hægt að fylgjast með öllum tístum sem koma inn undir kassamerkinu #vinnufriður.20 ára. Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu í afgreiðsustarfi sem ég var í á þeim tíma. Djöfull leið mér illa #vinnufriður https://t.co/jNTxX8JGUd— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 18 ára. Karlmaður hótar að lemja mig af því ég vildi ekki fá mér í glas með honum á bar sem ég var að vinna á — á meðan ég var að reyna að sinna vinnunni minni #vinnufriður— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 Fékk kvíðaköst á sunnudagskvöldum á fyrrum vinnustað vegna ótta við óviðeigandi athugasemdir yfirmanns og hvernig ég gæti svarað fyrir mig án þess að missa vinnuna. #vinnufriður https://t.co/ednRG7InQy— Sigyn Jónsdóttir (@sigynjons) January 16, 2019 20 ára. Þurfti að láta prenta út gögn fyrir mig í vinnunni. Tveir kk sem sáu um það neita að láta mig fá það sem ég þurfti nema ég snúi mér við og þeir fengju að horfa á mér rassinn fyrst. Ég í sjokki og enda á að gera það. Labba út grátandi. #vinnufriður https://t.co/AB5jUG1lXD— Anna Berglind Jónsd. (@annaberglindj) January 16, 2019 Í afgreiðslustarfi var mér sagt að ef ég klæddist aðeins flegnari bolum yrðu kúnnarnir ánægðari. Ég var 14 ára. #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Kveið því alltaf að fara í vinnuna um helgar þegar er var þjónn því ég vissi að ég yrði klipin í rassinn og fengi extra óviðeigandi komment þegar gestir voru í glasi #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Það er ekki nóg að viðurkenna vandann og segjast fordæma áreitni. Stjórnvöld og leiðtogar í atvinnulífinu þurfa að skilgreina hvaða afleiðingar og eftirfylgni áreitni á vinnustað hefur fyrir gerendur og þolendur. #vinnufriður pic.twitter.com/nUY8ypmJXP— Ungar athafnakonur (@ungarathafna) January 16, 2019 Í fatabúðinni er líka krafa á að við spyrjum opinna spurninga eins og t.d. ,,Hvað get ég gert fyrir þig?” og oftar en einu sinni hef ég fengið svarið: ,,Bara hvað sem er?” og perraglott fylgir. #vinnufriður— Vala Magnúsdóttir (@valarun1) January 16, 2019
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira