Lýsa kynferðislegri áreitni á íslenskum vinnustöðum Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2019 12:30 Atvikin áttu sér nokkur stað á skemmtistað í miðborginni. Vísir/GVA Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Sögurnar eru sumar hverjar sláandi og þar er talað um að karlmenn hafi hreinlega hótað að ganga í skrokk á kvenkynsbarþjóni ef hún myndi ekki gefa manni koss. Einnig kemur fram að sagt hafi verið við 14 ára stúlku að klæðast flegnum bol til að kúnnarnir yrðu ánægðari. Vísir hefur tekið saman nokkur valin tíst um málefnið sem sjá má hér að neðan en hér er hægt að fylgjast með öllum tístum sem koma inn undir kassamerkinu #vinnufriður.20 ára. Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu í afgreiðsustarfi sem ég var í á þeim tíma. Djöfull leið mér illa #vinnufriður https://t.co/jNTxX8JGUd— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 18 ára. Karlmaður hótar að lemja mig af því ég vildi ekki fá mér í glas með honum á bar sem ég var að vinna á — á meðan ég var að reyna að sinna vinnunni minni #vinnufriður— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 Fékk kvíðaköst á sunnudagskvöldum á fyrrum vinnustað vegna ótta við óviðeigandi athugasemdir yfirmanns og hvernig ég gæti svarað fyrir mig án þess að missa vinnuna. #vinnufriður https://t.co/ednRG7InQy— Sigyn Jónsdóttir (@sigynjons) January 16, 2019 20 ára. Þurfti að láta prenta út gögn fyrir mig í vinnunni. Tveir kk sem sáu um það neita að láta mig fá það sem ég þurfti nema ég snúi mér við og þeir fengju að horfa á mér rassinn fyrst. Ég í sjokki og enda á að gera það. Labba út grátandi. #vinnufriður https://t.co/AB5jUG1lXD— Anna Berglind Jónsd. (@annaberglindj) January 16, 2019 Í afgreiðslustarfi var mér sagt að ef ég klæddist aðeins flegnari bolum yrðu kúnnarnir ánægðari. Ég var 14 ára. #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Kveið því alltaf að fara í vinnuna um helgar þegar er var þjónn því ég vissi að ég yrði klipin í rassinn og fengi extra óviðeigandi komment þegar gestir voru í glasi #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Það er ekki nóg að viðurkenna vandann og segjast fordæma áreitni. Stjórnvöld og leiðtogar í atvinnulífinu þurfa að skilgreina hvaða afleiðingar og eftirfylgni áreitni á vinnustað hefur fyrir gerendur og þolendur. #vinnufriður pic.twitter.com/nUY8ypmJXP— Ungar athafnakonur (@ungarathafna) January 16, 2019 Í fatabúðinni er líka krafa á að við spyrjum opinna spurninga eins og t.d. ,,Hvað get ég gert fyrir þig?” og oftar en einu sinni hef ég fengið svarið: ,,Bara hvað sem er?” og perraglott fylgir. #vinnufriður— Vala Magnúsdóttir (@valarun1) January 16, 2019 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Twitter-reikningurinn Ungar athafnakonur ruddi af stað kassamerkinu #vinnufriður og nú rignir einfaldlega inn sögum frá íslenskum konum þar sem þær lýsa kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Sögurnar eru sumar hverjar sláandi og þar er talað um að karlmenn hafi hreinlega hótað að ganga í skrokk á kvenkynsbarþjóni ef hún myndi ekki gefa manni koss. Einnig kemur fram að sagt hafi verið við 14 ára stúlku að klæðast flegnum bol til að kúnnarnir yrðu ánægðari. Vísir hefur tekið saman nokkur valin tíst um málefnið sem sjá má hér að neðan en hér er hægt að fylgjast með öllum tístum sem koma inn undir kassamerkinu #vinnufriður.20 ára. Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu í afgreiðsustarfi sem ég var í á þeim tíma. Djöfull leið mér illa #vinnufriður https://t.co/jNTxX8JGUd— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 18 ára. Karlmaður hótar að lemja mig af því ég vildi ekki fá mér í glas með honum á bar sem ég var að vinna á — á meðan ég var að reyna að sinna vinnunni minni #vinnufriður— Snæfríður Jónsdóttir (@snaefridurjons) January 16, 2019 Fékk kvíðaköst á sunnudagskvöldum á fyrrum vinnustað vegna ótta við óviðeigandi athugasemdir yfirmanns og hvernig ég gæti svarað fyrir mig án þess að missa vinnuna. #vinnufriður https://t.co/ednRG7InQy— Sigyn Jónsdóttir (@sigynjons) January 16, 2019 20 ára. Þurfti að láta prenta út gögn fyrir mig í vinnunni. Tveir kk sem sáu um það neita að láta mig fá það sem ég þurfti nema ég snúi mér við og þeir fengju að horfa á mér rassinn fyrst. Ég í sjokki og enda á að gera það. Labba út grátandi. #vinnufriður https://t.co/AB5jUG1lXD— Anna Berglind Jónsd. (@annaberglindj) January 16, 2019 Í afgreiðslustarfi var mér sagt að ef ég klæddist aðeins flegnari bolum yrðu kúnnarnir ánægðari. Ég var 14 ára. #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Kveið því alltaf að fara í vinnuna um helgar þegar er var þjónn því ég vissi að ég yrði klipin í rassinn og fengi extra óviðeigandi komment þegar gestir voru í glasi #vinnufriður— Kolfinna Tómasdóttir (@KolfinnaT) January 16, 2019 Það er ekki nóg að viðurkenna vandann og segjast fordæma áreitni. Stjórnvöld og leiðtogar í atvinnulífinu þurfa að skilgreina hvaða afleiðingar og eftirfylgni áreitni á vinnustað hefur fyrir gerendur og þolendur. #vinnufriður pic.twitter.com/nUY8ypmJXP— Ungar athafnakonur (@ungarathafna) January 16, 2019 Í fatabúðinni er líka krafa á að við spyrjum opinna spurninga eins og t.d. ,,Hvað get ég gert fyrir þig?” og oftar en einu sinni hef ég fengið svarið: ,,Bara hvað sem er?” og perraglott fylgir. #vinnufriður— Vala Magnúsdóttir (@valarun1) January 16, 2019
Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“