Úlfarnir bitu frá sér í grannslag

Anton Ingi Leifsson skrifar
Wolves fagnar marki í dag.
Wolves fagnar marki í dag. vísir/getty
Í hinum leik dagsins sem lokið er vann Wolves 2-1 sigur á Aston Villa í grannaslag.

Wolves komst í 2-0 með mörkum frá Ruben Neves og Raul Jimenez en Trezeguet minnkaði muninn í uppbótartíma fyrir Aston Villa.

Wolves er í 8. sæti deildarinnar með 16 stig en Aston Villa er í 17. sætinu, þremur stigum frá fallsæti.Bein lýsing

Leikirnir
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.