Hefur barist við þunglyndi í nokkur ár: „Trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2019 11:30 Turner leikur Sansa Stark í þáttaröðinni vinsælu Game of Thrones. Dr. Phil Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur glímt við í sex ár. Flestallir þekkja Dr. Phil en sálfræðingurinn hefur í áraraðir haldið úti samnefndum sjónvarpsþáttum. Turner mætti aftur á móti í hlaðvarpsviðtal til hans. Turner er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í Game of Thrones. „Ég hef verið að glíma við þunglyndi í fimm til sex ár. Mín helsta áskorun er í raun að koma mér upp úr rúminu og að fara út í lífið,“ segir Turner sem er í dag 22 ára. „Ég fór að finna vel fyrir þessu þegar ég var um sautján ára. Vinir mínir voru allir að fara í háskóla og ég var alltaf að vinna en á sama tíma bjó ég heima hjá foreldrum mínum. Ég var í raun mjög einmana. Þetta byrjaði samt sem áður í raun þegar ég komst á kynþroskaaldurinn og fór að þyngjast. Svo fóru samfélagsmiðlarnir ekki vel í mig. Þú sérð tíu jákvæðar athugasemdir um þig og þú hunsar það en ein neikvæð athugasemd getur farið alveg með mann.“ Turner segir að athugasemdir um að hún hafi bætt á sig hafi sært hana mikið. „Þetta voru athugasemdir í tengslum við þyngd mína og svo var ég með slæma húð því ég var í raun bara unglingur. Svo sögðu sumir að ég væri ekki góð leikkona. Þetta var erfitt og ég trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona,“ segir Turner og hafði þetta mikil áhrif á hana á setti í Game Of Thrones. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Þáttaröðin Game of Thrones er sýnd á Stöð 2 en fjallað var ítarlega um annan þáttinn á Vísi í dag. Game of Thrones Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Sjá meira
Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur glímt við í sex ár. Flestallir þekkja Dr. Phil en sálfræðingurinn hefur í áraraðir haldið úti samnefndum sjónvarpsþáttum. Turner mætti aftur á móti í hlaðvarpsviðtal til hans. Turner er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í Game of Thrones. „Ég hef verið að glíma við þunglyndi í fimm til sex ár. Mín helsta áskorun er í raun að koma mér upp úr rúminu og að fara út í lífið,“ segir Turner sem er í dag 22 ára. „Ég fór að finna vel fyrir þessu þegar ég var um sautján ára. Vinir mínir voru allir að fara í háskóla og ég var alltaf að vinna en á sama tíma bjó ég heima hjá foreldrum mínum. Ég var í raun mjög einmana. Þetta byrjaði samt sem áður í raun þegar ég komst á kynþroskaaldurinn og fór að þyngjast. Svo fóru samfélagsmiðlarnir ekki vel í mig. Þú sérð tíu jákvæðar athugasemdir um þig og þú hunsar það en ein neikvæð athugasemd getur farið alveg með mann.“ Turner segir að athugasemdir um að hún hafi bætt á sig hafi sært hana mikið. „Þetta voru athugasemdir í tengslum við þyngd mína og svo var ég með slæma húð því ég var í raun bara unglingur. Svo sögðu sumir að ég væri ekki góð leikkona. Þetta var erfitt og ég trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona,“ segir Turner og hafði þetta mikil áhrif á hana á setti í Game Of Thrones. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Þáttaröðin Game of Thrones er sýnd á Stöð 2 en fjallað var ítarlega um annan þáttinn á Vísi í dag.
Game of Thrones Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Sjá meira