Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. nóvember 2019 06:00 Þorgrímur Smári Ólafsson og félagar fá KA menn í heimsókn í dag Vísir/Bára Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Dagurinn hefst á leik Wigan og Swansea í ensku Championship deildinni. Swansea er í toppbaráttunni í deildinni og má ekki við því að misstíga sig gegn Wigan í botnbaráttunni. Það verður handboltatvíhöfði í Safamýrinni í dag. Klukkan 16:00 mætast Fram og KA í Olísdeild karla og að leik loknum mætast kvennalið Fram og Hauka. Í La Liga verður toppslagur þegar Sevilla og Atletico Madrid en bæði lið þurfa á þremur stigum að halda til þess að halda í við Barcelona sem er einnig í eldlínunni í dag og Real Madrid. Formúlan er komin til Bandaríkjanna og verður sýnt beint frá æfingu og tímatöku, tímatakan hefst klukkan 21:00. Í nótt verður svo sýnt beint frá stórviðburði í UFC, Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í búrinu í Madison Square Garden. Alla dagskrá sportrásanna í dag og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag: 12:55 Wigan - Swansea, Sport 13:55 Roma - Napólí, Sport 3 14:55 Levante - Barcelona - Sport 15:50 Fram - KA, Sport 2 16:55 Bologna - Inter, Sport 4 17:25 Sevilla - Atletico Madrid, Sport 3 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Fram - Haukar, Sport 2 17:55 Formúla 1: Æfing, Sport 19:40 Torino - Juventus, Sport 2 19:55 Real Madrid - Real Betis, Sport 3 20:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 02:00 UFC 244: Masvidal vs Diaz 02:30 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 Swinging Skirts LPGA Taiwan, Sport 4 Enski boltinn Formúla Golf Ítalski boltinn MMA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Dagurinn hefst á leik Wigan og Swansea í ensku Championship deildinni. Swansea er í toppbaráttunni í deildinni og má ekki við því að misstíga sig gegn Wigan í botnbaráttunni. Það verður handboltatvíhöfði í Safamýrinni í dag. Klukkan 16:00 mætast Fram og KA í Olísdeild karla og að leik loknum mætast kvennalið Fram og Hauka. Í La Liga verður toppslagur þegar Sevilla og Atletico Madrid en bæði lið þurfa á þremur stigum að halda til þess að halda í við Barcelona sem er einnig í eldlínunni í dag og Real Madrid. Formúlan er komin til Bandaríkjanna og verður sýnt beint frá æfingu og tímatöku, tímatakan hefst klukkan 21:00. Í nótt verður svo sýnt beint frá stórviðburði í UFC, Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í búrinu í Madison Square Garden. Alla dagskrá sportrásanna í dag og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag: 12:55 Wigan - Swansea, Sport 13:55 Roma - Napólí, Sport 3 14:55 Levante - Barcelona - Sport 15:50 Fram - KA, Sport 2 16:55 Bologna - Inter, Sport 4 17:25 Sevilla - Atletico Madrid, Sport 3 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Fram - Haukar, Sport 2 17:55 Formúla 1: Æfing, Sport 19:40 Torino - Juventus, Sport 2 19:55 Real Madrid - Real Betis, Sport 3 20:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 02:00 UFC 244: Masvidal vs Diaz 02:30 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 Swinging Skirts LPGA Taiwan, Sport 4
Enski boltinn Formúla Golf Ítalski boltinn MMA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira