Sjáðu stiklu fyrir nýja seríu Mindhunter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 13:05 Charles Manson, leikinn af Damon Herriman, í nýrri þáttaröð Mindhunter. Netflix Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00
Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39
Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30